Fjórtán daga bann í Slóvakíu ógnar samskonar umspilsleik og á að spilast í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 09:00 Slóvakísku landsliðsmennirnir Martin Skrtel, Michal Sulla, Adam Nemec og Ondrej Duda. Getty/Pakawich Damrongkiattisak Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Þetta er samskonar bann og var sett á Ítalíu en Ítalir eru reyndar með mánaðarbann. Ólíkt Slóvakíu þá eru Ítalir ekki á leiðinni í umspil um sæti á EM eins og við Íslendingar. Ítalar eru búnir að tryggja sér sæti á EM. Bannið í Slóvakíu ógnar aftur á móti umspilsleik þjóðarinnar á móti Írlandi sem á að fara fram sama dag og leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum.A 14-day ban on all sporting events in Slovakia because of #coronavirus has put in doubt the #Euro2020 play-off with the Republic of Ireland on 26 March. More details https://t.co/AM3eoQTNRL#bbcfootballpic.twitter.com/vXoZOIfDWd — BBC Sport (@BBCSport) March 10, 2020Leikur Slóvakíu og Írlands á að fara fram í Bratislava 26. mars eða eftir sextán daga. Það þýðir að bannið verður enn í gildi þremur dögum fyrir leikinn. Peter Pellegrini, forsætisráðherra Slóvakíu, tilkynnti um bannið í gær en þar snýr ekki bara að íþróttaviðburðum heldur öllum viðburðum þar sem fólk kemur saman og öllum viðburðum á vegum stjórnvalda. Þetta eru mjög hörð viðbrögð því „aðeins“ hafa fundist sjö Covid-19 veirusmit í landinu. Slóvakíska knattspyrnusambandið hafði sagt áður að leikurinn við Írland færi hugsanlega fram með enga áhorfendur í stúkunni en sambandið ætlar að endurgreiða miðana verði það niðurstaðan. Í kringum 2200 Slóvakar hafa keypt miða á leikinn en það er langt frá því að vera uppselt eins og á leik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum. Eins og staðan er núna mun leikurinn í Bratislava fara fram en eins og með allt annað á þessum óvissutímum er það í stöðugri endurskoðun. EM 2020 í fótbolta Slóvakía Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Þetta er samskonar bann og var sett á Ítalíu en Ítalir eru reyndar með mánaðarbann. Ólíkt Slóvakíu þá eru Ítalir ekki á leiðinni í umspil um sæti á EM eins og við Íslendingar. Ítalar eru búnir að tryggja sér sæti á EM. Bannið í Slóvakíu ógnar aftur á móti umspilsleik þjóðarinnar á móti Írlandi sem á að fara fram sama dag og leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum.A 14-day ban on all sporting events in Slovakia because of #coronavirus has put in doubt the #Euro2020 play-off with the Republic of Ireland on 26 March. More details https://t.co/AM3eoQTNRL#bbcfootballpic.twitter.com/vXoZOIfDWd — BBC Sport (@BBCSport) March 10, 2020Leikur Slóvakíu og Írlands á að fara fram í Bratislava 26. mars eða eftir sextán daga. Það þýðir að bannið verður enn í gildi þremur dögum fyrir leikinn. Peter Pellegrini, forsætisráðherra Slóvakíu, tilkynnti um bannið í gær en þar snýr ekki bara að íþróttaviðburðum heldur öllum viðburðum þar sem fólk kemur saman og öllum viðburðum á vegum stjórnvalda. Þetta eru mjög hörð viðbrögð því „aðeins“ hafa fundist sjö Covid-19 veirusmit í landinu. Slóvakíska knattspyrnusambandið hafði sagt áður að leikurinn við Írland færi hugsanlega fram með enga áhorfendur í stúkunni en sambandið ætlar að endurgreiða miðana verði það niðurstaðan. Í kringum 2200 Slóvakar hafa keypt miða á leikinn en það er langt frá því að vera uppselt eins og á leik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum. Eins og staðan er núna mun leikurinn í Bratislava fara fram en eins og með allt annað á þessum óvissutímum er það í stöðugri endurskoðun.
EM 2020 í fótbolta Slóvakía Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira