Sara Björk: Stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 12:00 Sara Björk Gunnarsdóttir vill sjá betri leik hjá íslenska liðinu í dag. Skjámynd/Twitter/@footballiceland Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. „Þrátt fyrir tap í seinasta leik þá fannst mér frammistaðan betri en í fyrsta leiknum þrátt fyrir að við höfum unnið þann leik. Yfir höfuð er þá er margt sem við getum unnið í og bætt, “ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusamband Íslands. Ísland vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik en tapaði 1-0 fyrir Skotum í síðast leik. Lokaleikurinn er á móti Úkraínu sem tapaði 3-0 á móti Skotlandi en vann síðan 4-0 sigur á Norður Írum í síðasta leik. „Við höfum spilað við Úkraínu áður og þær eru með fínt lið. Ég held að það sé mikilvægast og við séum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum og ná góðri frammistöðu hjá okkur, “ sagði Sara Björk. Það má samt heyra á landsliðsfyrirliðanum að hún er ekki nógu sátt með leikina á Pinatar mótinu til þessa. Hvað þarf liðið að laga í leiknum í dag. „Ég myndi segja að halda aðeins betur í boltann því það er eitthvað sem við erum ekki búnar að gera nógu vel. Ákveðin pressumóment og stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur. Við þurfum að fá upp okkar gildi og það sem einkennir okkur sem lið. Þá getum við vonnandi sótt sigur, “ sagði Sara Björk eins og sjá má hér fyrir neðan.,,Það er margt sem við getum unnið í og bætt," segir Sara Björk, fyrirliði liðsins.#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/NpBciT9SWG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/AnzHagO92D — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. „Þrátt fyrir tap í seinasta leik þá fannst mér frammistaðan betri en í fyrsta leiknum þrátt fyrir að við höfum unnið þann leik. Yfir höfuð er þá er margt sem við getum unnið í og bætt, “ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusamband Íslands. Ísland vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik en tapaði 1-0 fyrir Skotum í síðast leik. Lokaleikurinn er á móti Úkraínu sem tapaði 3-0 á móti Skotlandi en vann síðan 4-0 sigur á Norður Írum í síðasta leik. „Við höfum spilað við Úkraínu áður og þær eru með fínt lið. Ég held að það sé mikilvægast og við séum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum og ná góðri frammistöðu hjá okkur, “ sagði Sara Björk. Það má samt heyra á landsliðsfyrirliðanum að hún er ekki nógu sátt með leikina á Pinatar mótinu til þessa. Hvað þarf liðið að laga í leiknum í dag. „Ég myndi segja að halda aðeins betur í boltann því það er eitthvað sem við erum ekki búnar að gera nógu vel. Ákveðin pressumóment og stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur. Við þurfum að fá upp okkar gildi og það sem einkennir okkur sem lið. Þá getum við vonnandi sótt sigur, “ sagði Sara Björk eins og sjá má hér fyrir neðan.,,Það er margt sem við getum unnið í og bætt," segir Sara Björk, fyrirliði liðsins.#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/NpBciT9SWG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/AnzHagO92D — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Sjá meira