Starfsmenn Landspítala nýkomnir frá Ítalíu á leið í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2020 09:39 Starfsfólk sem kom frá Ítalíu fyrir 29. febrúar og hefur ekki fundið fyrir einkennum getur áfram unnið. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira