Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 19:00 Eden Hazard og félagar í belgíska landsliðinu unnu Ísland tvívegis í fyrstu útgáfu Þjóðadeildar UEFA, haustið 2018. vísir/getty Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM. HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira
Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM.
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43