Lífið

Fimmtugur hvað? Páll Óskar reif þakið af Hörpu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Palli var geggjaður í gærkvöldi.
Palli var geggjaður í gærkvöldi.

Páll Óskar Hjálmtýsson fékk sérstök heiðursverðlaun Hlustendaverðlaunanna í Hörpu í gærkvöldi.

Hann var heldur betur sáttur með verðlaunin og ákvað því að flytja hans vinsælasta smell, Allt fyrir ástina.

Palli verður fimmtugur 16.mars og stendur fyrir afmælistónleikum en það var ekki að sjá á atriði hans í gær að kappinn væri 50 ára.

Hér að neðan má sjá þegar Páll Óskar reif þakið af húsinu með laginu Allt fyrir ástina.

Klippa: Páll Óskar - Allt fyrir ástina á Hlustendaverðlaununum 2020

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.