Lífið

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin í Hörpu

Stefán Árni Pálsson skrifar

Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin í sjöunda skiptið í Hörpu í kvöld og verður hátíðin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi

Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.

Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri og koma helstu listamenn þjóðarinnar fram.

Hér fyrir ofan má sjá útsendinguna sem hefst klukkan 19:35.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.