Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2020 19:45 Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni. Dýr Ölfus Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni.
Dýr Ölfus Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels