Sportpakkinn: Ekki alveg réttar fréttir af Kolbeini Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2020 14:32 Freyr Alexandersson. Það er um mánuður í leik Íslands og Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM og Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari er nokkuð sáttur með standið á leikmönnum liðsins. „Það er mánuður í leik og ef það verður alvarleg vöðvatognun hjá einhverjum þá erum við strax komin í mikla keppni við tímann. Arnór Ingvi Traustason meiddist í gær en var nokkuð brattur,“ sagði Freyr við Guðjón Guðmundsson í dag. Sagt var í sænskum fjölmiðlum að Kolbeinn Sigþórsson hefði ekkert getað æft með AIK á undirbúningstímabilinu en Freyr segir þær fréttir ekki alveg vera sannar. „Þessar fréttir voru aðeins slitnar úr samhengi og eðlilegt hvernig þjálfari AIK nálgaðist fjölmiðla í Svíþjóð því það eru gífurlegar væntingar til Kolbeins hjá AIK. Hann hefur æft á fullu núna í tvær vikur en er samt ekki kominn eins langt og bæði við og AIK vonuðumst eftir,“ segir Freyr og bætir við. „Þetta eru ekki meiðsli heldur veikindi. Hann er búinn að taka flensur eftir Bandaríkjaferðina og hefur ekki náð þessum skít úr sér síðan. Hann ætti að vera í góðu standi er kemur að leiknum ef ekkert kemur upp á.“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason hafa náð heilsu sem eru mjög jákvæð tíðindi. Sjá má viðtalið við Frey í heild sinni hér að neðan. Klippa: Freyr um stöðuna á landsliðinu EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Það er um mánuður í leik Íslands og Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM og Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari er nokkuð sáttur með standið á leikmönnum liðsins. „Það er mánuður í leik og ef það verður alvarleg vöðvatognun hjá einhverjum þá erum við strax komin í mikla keppni við tímann. Arnór Ingvi Traustason meiddist í gær en var nokkuð brattur,“ sagði Freyr við Guðjón Guðmundsson í dag. Sagt var í sænskum fjölmiðlum að Kolbeinn Sigþórsson hefði ekkert getað æft með AIK á undirbúningstímabilinu en Freyr segir þær fréttir ekki alveg vera sannar. „Þessar fréttir voru aðeins slitnar úr samhengi og eðlilegt hvernig þjálfari AIK nálgaðist fjölmiðla í Svíþjóð því það eru gífurlegar væntingar til Kolbeins hjá AIK. Hann hefur æft á fullu núna í tvær vikur en er samt ekki kominn eins langt og bæði við og AIK vonuðumst eftir,“ segir Freyr og bætir við. „Þetta eru ekki meiðsli heldur veikindi. Hann er búinn að taka flensur eftir Bandaríkjaferðina og hefur ekki náð þessum skít úr sér síðan. Hann ætti að vera í góðu standi er kemur að leiknum ef ekkert kemur upp á.“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason hafa náð heilsu sem eru mjög jákvæð tíðindi. Sjá má viðtalið við Frey í heild sinni hér að neðan. Klippa: Freyr um stöðuna á landsliðinu
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn