Sportpakkinn: Ekki alveg réttar fréttir af Kolbeini Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2020 14:32 Freyr Alexandersson. Það er um mánuður í leik Íslands og Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM og Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari er nokkuð sáttur með standið á leikmönnum liðsins. „Það er mánuður í leik og ef það verður alvarleg vöðvatognun hjá einhverjum þá erum við strax komin í mikla keppni við tímann. Arnór Ingvi Traustason meiddist í gær en var nokkuð brattur,“ sagði Freyr við Guðjón Guðmundsson í dag. Sagt var í sænskum fjölmiðlum að Kolbeinn Sigþórsson hefði ekkert getað æft með AIK á undirbúningstímabilinu en Freyr segir þær fréttir ekki alveg vera sannar. „Þessar fréttir voru aðeins slitnar úr samhengi og eðlilegt hvernig þjálfari AIK nálgaðist fjölmiðla í Svíþjóð því það eru gífurlegar væntingar til Kolbeins hjá AIK. Hann hefur æft á fullu núna í tvær vikur en er samt ekki kominn eins langt og bæði við og AIK vonuðumst eftir,“ segir Freyr og bætir við. „Þetta eru ekki meiðsli heldur veikindi. Hann er búinn að taka flensur eftir Bandaríkjaferðina og hefur ekki náð þessum skít úr sér síðan. Hann ætti að vera í góðu standi er kemur að leiknum ef ekkert kemur upp á.“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason hafa náð heilsu sem eru mjög jákvæð tíðindi. Sjá má viðtalið við Frey í heild sinni hér að neðan. Klippa: Freyr um stöðuna á landsliðinu EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Það er um mánuður í leik Íslands og Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM og Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari er nokkuð sáttur með standið á leikmönnum liðsins. „Það er mánuður í leik og ef það verður alvarleg vöðvatognun hjá einhverjum þá erum við strax komin í mikla keppni við tímann. Arnór Ingvi Traustason meiddist í gær en var nokkuð brattur,“ sagði Freyr við Guðjón Guðmundsson í dag. Sagt var í sænskum fjölmiðlum að Kolbeinn Sigþórsson hefði ekkert getað æft með AIK á undirbúningstímabilinu en Freyr segir þær fréttir ekki alveg vera sannar. „Þessar fréttir voru aðeins slitnar úr samhengi og eðlilegt hvernig þjálfari AIK nálgaðist fjölmiðla í Svíþjóð því það eru gífurlegar væntingar til Kolbeins hjá AIK. Hann hefur æft á fullu núna í tvær vikur en er samt ekki kominn eins langt og bæði við og AIK vonuðumst eftir,“ segir Freyr og bætir við. „Þetta eru ekki meiðsli heldur veikindi. Hann er búinn að taka flensur eftir Bandaríkjaferðina og hefur ekki náð þessum skít úr sér síðan. Hann ætti að vera í góðu standi er kemur að leiknum ef ekkert kemur upp á.“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason hafa náð heilsu sem eru mjög jákvæð tíðindi. Sjá má viðtalið við Frey í heild sinni hér að neðan. Klippa: Freyr um stöðuna á landsliðinu
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26