Eyddi meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 09:00 Sydney Leroux með strákinn sem hún átti fyrir. Mynd/Instagram/sydneyleroux Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Sydney Leroux var ekki með bandaríska landsliðinu þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar þar sem hún var í barneignarfríi. Hún eignaðist dóttur í júní 2019. Þremur mánuðum eftir fæðinguna var Sydney Leroux mætt aftur í slaginn til að spila með liði sínu Orlando Pride í NWSL deildinni. „Alltof oft sjáum við að konur þurfa að velja á milli íþróttaferilsins og móðurhlutverksins,“ skrifaði Sydney Leroux inn á Twitter. https://t.co/R8BgrR8gbO pic.twitter.com/BjVAOHOw2i — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) February 26, 2020 Hámarkslaunin í NWSL deildinni eru 38.655 Bandaríkjadalir eða rétt tæpar fimm milljónir. Lágmarkslaunin eru aftur á móti aðeins 15462 dalir eða tæpar tvær milljónir í íslenskum krónum. Lykilatriðið er samt að það er ekkert fæðingarorlof í boði fyrir þá leikmenn sem verða ófrískar. Leikmenn sem spila með bandaríska landsliðinu fá reyndar hærri laun og geta fengið 77.310 dali eða 9,9 milljónir á ári. Sydney Leroux hefur spilað 77 leiki með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari árið 2015 og Ólympíumeistari árið 2012. „Ég vil taka það fram að mín staða er öðruvísi. Þess vegna er það svo mikilvægt fyrir mig að berjast fyrir mæður og konur í NWSL deildinni sem eiga börn eða vilja eignast börn. Ég vil að þær geti áfram elt fótboltadrauminn sinn,“ skrifaði Sydney Leroux í viðtali við Forbes. The whole fam is repping O-Town now. #WelcomeSydpic.twitter.com/kNlhynOdVx— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Hún tjáði blaðamanni Forbes jafnframt það að hún sjálf hefði á síðasta ári eytt meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni „Það væri mjög sorglegt að missa hæfileikaríkar konur úr boltanum af því að þeim finnst að þær geti ekki verið í báðum hlutverkunum,“ sagði Leroux. "Let's score some goals." -Sydney Leroux #WelcomeSyd | #FilledWithPridepic.twitter.com/6CLb5WQzVC— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira
Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Sydney Leroux var ekki með bandaríska landsliðinu þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar þar sem hún var í barneignarfríi. Hún eignaðist dóttur í júní 2019. Þremur mánuðum eftir fæðinguna var Sydney Leroux mætt aftur í slaginn til að spila með liði sínu Orlando Pride í NWSL deildinni. „Alltof oft sjáum við að konur þurfa að velja á milli íþróttaferilsins og móðurhlutverksins,“ skrifaði Sydney Leroux inn á Twitter. https://t.co/R8BgrR8gbO pic.twitter.com/BjVAOHOw2i — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) February 26, 2020 Hámarkslaunin í NWSL deildinni eru 38.655 Bandaríkjadalir eða rétt tæpar fimm milljónir. Lágmarkslaunin eru aftur á móti aðeins 15462 dalir eða tæpar tvær milljónir í íslenskum krónum. Lykilatriðið er samt að það er ekkert fæðingarorlof í boði fyrir þá leikmenn sem verða ófrískar. Leikmenn sem spila með bandaríska landsliðinu fá reyndar hærri laun og geta fengið 77.310 dali eða 9,9 milljónir á ári. Sydney Leroux hefur spilað 77 leiki með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari árið 2015 og Ólympíumeistari árið 2012. „Ég vil taka það fram að mín staða er öðruvísi. Þess vegna er það svo mikilvægt fyrir mig að berjast fyrir mæður og konur í NWSL deildinni sem eiga börn eða vilja eignast börn. Ég vil að þær geti áfram elt fótboltadrauminn sinn,“ skrifaði Sydney Leroux í viðtali við Forbes. The whole fam is repping O-Town now. #WelcomeSydpic.twitter.com/kNlhynOdVx— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Hún tjáði blaðamanni Forbes jafnframt það að hún sjálf hefði á síðasta ári eytt meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni „Það væri mjög sorglegt að missa hæfileikaríkar konur úr boltanum af því að þeim finnst að þær geti ekki verið í báðum hlutverkunum,“ sagði Leroux. "Let's score some goals." -Sydney Leroux #WelcomeSyd | #FilledWithPridepic.twitter.com/6CLb5WQzVC— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira