Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 16:30 Alfreð kom inn af bekknum og skoraði vísir/getty Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira