Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af portúgalska undrabarninu annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 18:15 Joao Felix verður ekki með á móti Liverpool. Getty/TF-Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Joao Felix verður ekki í hóp Atletico Madrid annað kvöld þrátt fyrir að vera orðinn leikfær. Hann glímir við veikindi. Joao Felix tognaði aftan í læri í leik á móti Leganes 26. janúar síðastliðinn og hefur misst af undanförnum þremur leikjum. Hann átti hins vegar að vera kominn til baka fyrir Liverpool leikinn. Joao Felix er með hálsbólgu og missir því af leiknum. Hector Herrera er líka veikur og þá er Kieran Trippier ekki búinn að ná sér af nárameiðslum. Atletico Madrid will be without their record signing Joao Felix for tomorrow’s first-leg Champions League clash against Liverpool after the 20-year-old failed to recover from injury in time. [Goal]https://t.co/usiiKGZns7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 17, 2020 Joao Felix hélt upp á tvítugsafmælið sitt í nóvember síðastliðnum. Hann hefur skorað 4 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili sem er hans fyrsta með Atletico Madrid. Joao Felix verður væntanlega búinn að ná sér að fullu fyrir seinni leik liðanna á Anfield sem fer fram 11. mars næstkomandi. Leikur Atletico Madrid og Liverpool fer fram á Wanda Metropolitano í Madrid annað kvöld og hefst klukkan 20.00. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Joao Felix verður ekki í hóp Atletico Madrid annað kvöld þrátt fyrir að vera orðinn leikfær. Hann glímir við veikindi. Joao Felix tognaði aftan í læri í leik á móti Leganes 26. janúar síðastliðinn og hefur misst af undanförnum þremur leikjum. Hann átti hins vegar að vera kominn til baka fyrir Liverpool leikinn. Joao Felix er með hálsbólgu og missir því af leiknum. Hector Herrera er líka veikur og þá er Kieran Trippier ekki búinn að ná sér af nárameiðslum. Atletico Madrid will be without their record signing Joao Felix for tomorrow’s first-leg Champions League clash against Liverpool after the 20-year-old failed to recover from injury in time. [Goal]https://t.co/usiiKGZns7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 17, 2020 Joao Felix hélt upp á tvítugsafmælið sitt í nóvember síðastliðnum. Hann hefur skorað 4 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili sem er hans fyrsta með Atletico Madrid. Joao Felix verður væntanlega búinn að ná sér að fullu fyrir seinni leik liðanna á Anfield sem fer fram 11. mars næstkomandi. Leikur Atletico Madrid og Liverpool fer fram á Wanda Metropolitano í Madrid annað kvöld og hefst klukkan 20.00. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira