Örlagadagur í norskri pólitík Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2020 07:32 Erna Solberg og Siv Jensen munu funda síðar í dag. Getty Mikið hefur gengið á í bústað norska forsætisráðherrans og skrifstofum Framfaraflokksins síðustu sólarhringana í aðdraganda fundar Ernu Solberg forsætisráðherra og Siv Jensen, fjármálaráðherra og formanns Framfaraflokksins. Ekki í útilokað að norska stjórnin springi í dag en samkvæmt heimildum NRK hefur flokksstjórn Framfaraflokksins boðað til aukafundar í dag og kann svo að fara að flokkurinn dragi sig úr stjórnarsamstarfi með Hægriflokki Solberg, Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Jensen er sögð vera undir miklum þrýstingi og hafa formenn fjölda héraðssambanda flokksins krafist þess að flokkurinn segi skilið við stjórnina. Framfaraflokkurinn hefur lagt fram kröfulista með skilyrðum fyrir áframhaldandi stjórnarþátttöku. Heimildir NTB herma að Solberg muni annað hvort hafna kröfulistanum eða taka málið upp með leiðtogum annarra stjórnarflokka. Mikil óánægja hefur verið innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS til Sýrlands, ásamt tveimur börnum hennar. Framfaraflokkurinn og Hægriflokkurinn hafa starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2013. Noregur Tengdar fréttir Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Mikið hefur gengið á í bústað norska forsætisráðherrans og skrifstofum Framfaraflokksins síðustu sólarhringana í aðdraganda fundar Ernu Solberg forsætisráðherra og Siv Jensen, fjármálaráðherra og formanns Framfaraflokksins. Ekki í útilokað að norska stjórnin springi í dag en samkvæmt heimildum NRK hefur flokksstjórn Framfaraflokksins boðað til aukafundar í dag og kann svo að fara að flokkurinn dragi sig úr stjórnarsamstarfi með Hægriflokki Solberg, Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Jensen er sögð vera undir miklum þrýstingi og hafa formenn fjölda héraðssambanda flokksins krafist þess að flokkurinn segi skilið við stjórnina. Framfaraflokkurinn hefur lagt fram kröfulista með skilyrðum fyrir áframhaldandi stjórnarþátttöku. Heimildir NTB herma að Solberg muni annað hvort hafna kröfulistanum eða taka málið upp með leiðtogum annarra stjórnarflokka. Mikil óánægja hefur verið innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS til Sýrlands, ásamt tveimur börnum hennar. Framfaraflokkurinn og Hægriflokkurinn hafa starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2013.
Noregur Tengdar fréttir Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22