Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið

Runólfur Trausti Þórahllsson skrifar
Casemiro og Luka Modric fagna saman marki hjá Real Madrid.
Casemiro og Luka Modric fagna saman marki hjá Real Madrid. Getty/ TF-Images

Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld.Eina mark leiksins skoraði spænsku varnarmaðurinn Nacho á 78. mínútu eftir sendingu Toni Kroos. Lokatölur 1-0 og Real Madrid því með þriggja stiga forskot á Barcelona þegar 21 umferð er lokið.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.