Fótbolti

Sverrir Ingi hélt hreinu og PAOK fór á toppinn

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sverrir Ingi Ingason
Sverrir Ingi Ingason vísir/getty

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn PAOK sem vann 1-0 sigur á Volos Nps í gríska boltanum.

Þetta er fjórði sigur PAOK í röð en liðið hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu.

Sigurmarkið skoraði Vierinha á 60. mínútu en markið kom af vítapunktinum.
PAOK er á toppi deildarinnar með 52 stig en Olympiakos er í öðru sætinu með 51.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.