Mourinho: Eyddum hálftíma í að verjast innköstum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 10:30 Mourinho var líflegur á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var að vonum svekktur eftir 0-1 tap gegn meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var ósáttur með að Liverpool hafi fengið innkastið sem eina mark leiksins kom upp úr og sagði jafnframt að hann hafi undirbúið lið sitt vel fyrir að verjast innköstum. „Í gær (á föstudag) vörðum við hálftíma í að æfa það að verjast innköstum og við töpuðum leiknum á innkasti. Mér fannst dómararnir vinna gott starf en í þessu atviki sá aðstoðardómarinn ekki að boltinn fór af Mane útaf,“ sagði Mourinho. Tottenham spilaði mjög varfærnislega í fyrri hálfleik en Mourinho vildi meina að lið sitt hefði átt skilið að jafna leikinn í síðari hálfleik. „Þú þarft að reyna að búa til læti til að keppa við jafn gott lið og Liverpool og mér fannst við verðskulda meira. Við settum þá undir pressu í seinni hálfleik og vorum aggresívir.“ „Ég sagði ykkur að þeir myndu vinna deildina þegar þeir unnu Man City fyrir þremur eða fjórum mánuðum en í dag voru þeir heppnir. Þeir hefðu getað fengið á sig mark og Robertson átti að fá rautt spjald,“ sagði Mourinho einnig. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var að vonum svekktur eftir 0-1 tap gegn meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var ósáttur með að Liverpool hafi fengið innkastið sem eina mark leiksins kom upp úr og sagði jafnframt að hann hafi undirbúið lið sitt vel fyrir að verjast innköstum. „Í gær (á föstudag) vörðum við hálftíma í að æfa það að verjast innköstum og við töpuðum leiknum á innkasti. Mér fannst dómararnir vinna gott starf en í þessu atviki sá aðstoðardómarinn ekki að boltinn fór af Mane útaf,“ sagði Mourinho. Tottenham spilaði mjög varfærnislega í fyrri hálfleik en Mourinho vildi meina að lið sitt hefði átt skilið að jafna leikinn í síðari hálfleik. „Þú þarft að reyna að búa til læti til að keppa við jafn gott lið og Liverpool og mér fannst við verðskulda meira. Við settum þá undir pressu í seinni hálfleik og vorum aggresívir.“ „Ég sagði ykkur að þeir myndu vinna deildina þegar þeir unnu Man City fyrir þremur eða fjórum mánuðum en í dag voru þeir heppnir. Þeir hefðu getað fengið á sig mark og Robertson átti að fá rautt spjald,“ sagði Mourinho einnig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira
Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30