Ekkert ferðaveður á landinu fram á miðvikudag Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. janúar 2020 07:33 Gular viðvaranir eru alls staðar í gildi á landinu á morgun, þriðjudag, eins og spár standa nú. skjáskot/veðurstofa íslands Lítið sem ekkert ferðaveður verður á landinu fram á miðvikudag. Í dag er von á norðaustanstormi þegar líður á daginn og á morgun verður vindurinn með svipuðu móti, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Gular viðvaranir eru í gildi næstu daga. Stormsins gætir einkum vestan- og norðanlands í dag en hægari vindur verður norðaustan- og austanlands. Þá helst þurrt en skafrenningur verður suðvestantil, og él og skafrennningur víða annars staðar. Búast má við samfelldri úrkomu austast, slyddu á láglendi en snjókomu til fjalla. Sjá einnig: Fjögur þúsund manns á Keflavíkurflugvelli Á morgun, þriðjudag, verður vindur svipaður áfram en úrkoman færist lengra vestur með norðurlandinu. „Þá ætti að vera orðið nægilega hlýtt til að úrkoma á Austurlandi falli sem rigning, slydda norðaustanlands en snjókoma þar vestur af. Áfram verður úrkomulítið á Suður- og Suðvesturlandi, en skafrenningur. Því má segja að lítið sem ekkert ferðaverður verður á landinu fram á miðvikudag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá eru gular viðvaranir í gildi í öllum landshlutum í dag og á morgun. Hríðarviðvörun hefur þegar tekið gildi á Vestfjörðum og síðdegis taka gildi stormviðvaranir vestan- og sunnanlands. Miklar líkur eru á samgöngutruflunum víðast hvar á landinu og vindur verður sums staðar allt að 28 m/s. Miklar raskanir urðu á flugi í gærkvöldi og í nótt vegna veðurs. Fjöldi flugvéla sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær og það sem af er morgni hefur engin flugvél Icelandair lent á vellinum frá Norður-Ameríku. Brottfarir hafa hins vegar verið samkvæmt áætlun í morgun, samkvæmt upplýsingum á vef Isavia. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan hvassviðri eða stormur og snjókoma um landið N-vert, slydda eða rigning A-lands, en annars þurrt að kalla. Hiti nálægt frostmarki, en 1 til 5 stig við S- og A-ströndina. Á miðvikudag: Norðaustan 10-18, hvasssat NV-til. Snjókoma N-lands, slydda A-lands, en annars úrkomulítið. Vægt frost, en víða frostlaust við ströndina. Á fimmtudag: Austlæg eða breytileg átt og víða dálítil úrkoma. Hiti um og undir frostmarki. Á föstudag: Vestlæg átt og dálítil él S- og V-til, en úrkomulítið annars. Frost um mest allt land. Á laugardag: Norðvestlæg átt með éljum, einkum NA-til. Frost 1 til 9 stig, kaldast inn til landsins. Á sunnudag: Útlit fyrir ákveðna sunnanátt með mildu og vætusömu veðri. Veður Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Sjá meira
Lítið sem ekkert ferðaveður verður á landinu fram á miðvikudag. Í dag er von á norðaustanstormi þegar líður á daginn og á morgun verður vindurinn með svipuðu móti, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Gular viðvaranir eru í gildi næstu daga. Stormsins gætir einkum vestan- og norðanlands í dag en hægari vindur verður norðaustan- og austanlands. Þá helst þurrt en skafrenningur verður suðvestantil, og él og skafrennningur víða annars staðar. Búast má við samfelldri úrkomu austast, slyddu á láglendi en snjókomu til fjalla. Sjá einnig: Fjögur þúsund manns á Keflavíkurflugvelli Á morgun, þriðjudag, verður vindur svipaður áfram en úrkoman færist lengra vestur með norðurlandinu. „Þá ætti að vera orðið nægilega hlýtt til að úrkoma á Austurlandi falli sem rigning, slydda norðaustanlands en snjókoma þar vestur af. Áfram verður úrkomulítið á Suður- og Suðvesturlandi, en skafrenningur. Því má segja að lítið sem ekkert ferðaverður verður á landinu fram á miðvikudag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá eru gular viðvaranir í gildi í öllum landshlutum í dag og á morgun. Hríðarviðvörun hefur þegar tekið gildi á Vestfjörðum og síðdegis taka gildi stormviðvaranir vestan- og sunnanlands. Miklar líkur eru á samgöngutruflunum víðast hvar á landinu og vindur verður sums staðar allt að 28 m/s. Miklar raskanir urðu á flugi í gærkvöldi og í nótt vegna veðurs. Fjöldi flugvéla sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær og það sem af er morgni hefur engin flugvél Icelandair lent á vellinum frá Norður-Ameríku. Brottfarir hafa hins vegar verið samkvæmt áætlun í morgun, samkvæmt upplýsingum á vef Isavia. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan hvassviðri eða stormur og snjókoma um landið N-vert, slydda eða rigning A-lands, en annars þurrt að kalla. Hiti nálægt frostmarki, en 1 til 5 stig við S- og A-ströndina. Á miðvikudag: Norðaustan 10-18, hvasssat NV-til. Snjókoma N-lands, slydda A-lands, en annars úrkomulítið. Vægt frost, en víða frostlaust við ströndina. Á fimmtudag: Austlæg eða breytileg átt og víða dálítil úrkoma. Hiti um og undir frostmarki. Á föstudag: Vestlæg átt og dálítil él S- og V-til, en úrkomulítið annars. Frost um mest allt land. Á laugardag: Norðvestlæg átt með éljum, einkum NA-til. Frost 1 til 9 stig, kaldast inn til landsins. Á sunnudag: Útlit fyrir ákveðna sunnanátt með mildu og vætusömu veðri.
Veður Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent