Kynjablaðra Steinda sprakk yfir allan bílinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:20 Steindi var einn í bíl, stopp á rauðu ljósi, þegar hann komst óvænt að kyninu á ófæddu barni sínu. Vísir/Vilhelm Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á barni í maí á þessu ári og á Þorláksmessu fengu þau að vita kynið á ófæddu barni sínu. Steindi sagði frá þessu í FM95BLÖ í dag, en hann fékk óvænt að vita kynið á undan Sigrúnu. Parið hafði ákveðið að sprengja svokallaða kynjablöðru saman á aðfangadag með fimm ára dóttur sinni. Það fór þó ekki alveg þannig. Steindi lýsti atvikinu líka í færslu á Instagram. „Á Þorláksmessu fengum við Sigrún að vita kynið á barninu okkar sem er væntanlegt í heiminn í maí. Við fengum miða í umslag upp á Kvennadeild Landspítalans og rétt stóðumst freistinguna við að gægjast ekki í umslagið. Sem var ekki létt. Planið var að kaupa blöðru sem við myndum sprengja saman á aðfangadag, sem var nú aðalega gert fyrir 5 ára dóttir okkar. Ég fer seinna um daginn og græja blöðruna og við öll mjög spennt. Á leiðinni heim, aleinn, á rauðu ljósi þá gerist þetta“ Blaðran sprakk í bílnum með tilheyrandi látum. Steindi birti með myndir frá þessu en þar má sjá bílinn þakinn bleiku skrauti. „Það er btw gjörsamlega sturlað hversu mikið konfettí var í þessari blöðru. Þetta var eins og að vera á eh Palla balli, en bara edrú og á Þorláksmessu. það var allt út í konfettí meira segja upp í mér og ofan í naríunum. Fólkið í bílnum við hliðiná mér öskurhlægjandi yfir þessu Þorláksmessu álagi sem var í gangi þarna hjá mér. Sem betur fer erum við fólk sem hefur húmor fyrir þessu en þið sem hafið það ekki, þá mæli ég alls ekki með að taka sénsinn á fkn blöðrunni.“ View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jan 3, 2020 at 8:54am PST Partýbúðin var ekki lengi að bregðast við og skrifaði strax athugasemd við myndina. Þar var sagt að um gallaða blöðru hafi verið að ræða og var honum boðin inneign í versluninni. „Þetta er svakalegt! Blaðran hefur verið gölluð sem getur því miður alltaf gerst. Þú átt allavega góða inneign hjá okkur fyrst þú lagðir ekki í það að sækja aðra. Til hamingju með nýjustu stelpuna. kv. Partýbúðin.“ Steindi segir að starfsmaðurinn hafi augljóslega dælt of miklu í blöðruna. „Mér leið eins og þetta væri mér að kenna, sem þetta var ekki,“ sagði Steindi í þættinum. Klippuna úr FM95BLÖ má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Steindi byrjar að segja frá atvikinu á mínútu 45:41. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Orðinn mjög lífhræddur Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. 24. nóvember 2019 10:00 Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. 22. nóvember 2019 12:19 Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á barni í maí á þessu ári og á Þorláksmessu fengu þau að vita kynið á ófæddu barni sínu. Steindi sagði frá þessu í FM95BLÖ í dag, en hann fékk óvænt að vita kynið á undan Sigrúnu. Parið hafði ákveðið að sprengja svokallaða kynjablöðru saman á aðfangadag með fimm ára dóttur sinni. Það fór þó ekki alveg þannig. Steindi lýsti atvikinu líka í færslu á Instagram. „Á Þorláksmessu fengum við Sigrún að vita kynið á barninu okkar sem er væntanlegt í heiminn í maí. Við fengum miða í umslag upp á Kvennadeild Landspítalans og rétt stóðumst freistinguna við að gægjast ekki í umslagið. Sem var ekki létt. Planið var að kaupa blöðru sem við myndum sprengja saman á aðfangadag, sem var nú aðalega gert fyrir 5 ára dóttir okkar. Ég fer seinna um daginn og græja blöðruna og við öll mjög spennt. Á leiðinni heim, aleinn, á rauðu ljósi þá gerist þetta“ Blaðran sprakk í bílnum með tilheyrandi látum. Steindi birti með myndir frá þessu en þar má sjá bílinn þakinn bleiku skrauti. „Það er btw gjörsamlega sturlað hversu mikið konfettí var í þessari blöðru. Þetta var eins og að vera á eh Palla balli, en bara edrú og á Þorláksmessu. það var allt út í konfettí meira segja upp í mér og ofan í naríunum. Fólkið í bílnum við hliðiná mér öskurhlægjandi yfir þessu Þorláksmessu álagi sem var í gangi þarna hjá mér. Sem betur fer erum við fólk sem hefur húmor fyrir þessu en þið sem hafið það ekki, þá mæli ég alls ekki með að taka sénsinn á fkn blöðrunni.“ View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jan 3, 2020 at 8:54am PST Partýbúðin var ekki lengi að bregðast við og skrifaði strax athugasemd við myndina. Þar var sagt að um gallaða blöðru hafi verið að ræða og var honum boðin inneign í versluninni. „Þetta er svakalegt! Blaðran hefur verið gölluð sem getur því miður alltaf gerst. Þú átt allavega góða inneign hjá okkur fyrst þú lagðir ekki í það að sækja aðra. Til hamingju með nýjustu stelpuna. kv. Partýbúðin.“ Steindi segir að starfsmaðurinn hafi augljóslega dælt of miklu í blöðruna. „Mér leið eins og þetta væri mér að kenna, sem þetta var ekki,“ sagði Steindi í þættinum. Klippuna úr FM95BLÖ má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Steindi byrjar að segja frá atvikinu á mínútu 45:41.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Orðinn mjög lífhræddur Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. 24. nóvember 2019 10:00 Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. 22. nóvember 2019 12:19 Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Orðinn mjög lífhræddur Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. 24. nóvember 2019 10:00
Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. 22. nóvember 2019 12:19
Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30