Lífið

Steindi og Sigrún eiga von á barni

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Steindi Jr. og Sigrún Sigurðardóttir.
Steindi Jr. og Sigrún Sigurðardóttir.

Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.

„Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari,“ segir Steindi.

Hamingjuóskum rignir yfir parið og hefur einhver á orði að fyndnasta fjölskylda landsins sé að stækka.

Parið á fyrir dóttur.

 
 
 
View this post on Instagram
Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari
A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on


Tengdar fréttir

Lygilegar bransasögur með Steinda

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.