Lífið

Steindi og Sigrún eiga von á barni

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Steindi Jr. og Sigrún Sigurðardóttir.
Steindi Jr. og Sigrún Sigurðardóttir.
Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.



„Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari,“ segir Steindi.



Hamingjuóskum rignir yfir parið og hefur einhver á orði að fyndnasta fjölskylda landsins sé að stækka.



Parið á fyrir dóttur.

 
 
 
View this post on Instagram
Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari

A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Nov 22, 2019 at 3:12am PST

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Lygilegar bransasögur með Steinda

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.