Nú svarar stjóri Ragnars reiðum stuðningsmönnum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 12:30 Ståle er lítið að stressa sig á mótmælum stuðningsmanna. vísir/getty Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna. Hluti stuðningsmanna félagsins hefur gefið út að þeir munu hvorki hrópa né syngja fyrir nýjasta framherja félagsins, Kamil Wilczek, en hann gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Kamil hafði áður spilað með erkifjendunum í Bröndby og stuðningsmennirnir geta ekki sætt sig við það. Nú hefur Norðmaðurinn Ståle svarað. „Ég hef sagt þetta þúsund sinnum áður. Tilfinningar eru hluti af fótboltanum og þær eru mikilvægar fyrir stuðningsmenn okkar,“ sagði Ståle í samtali við BT. Ståle til utilfredse fans: Kamil er en del af os https://t.co/pWP3ca7gI4— bold.dk (@bolddk) August 13, 2020 „En Kamil er hluti af okkur núna og við munum styðja hann eins mikið og hægt er svo hann geti náð árangri hérna.“ Wilczek skoraði 92 mörk í 163 leikjum fyrir Bröndby en hann var m.a. fyrirliði liðsins rétt áður en hann gekk í raðir Götzepe í Tyrklandi. Þar var hann einungis í hálft ár og nú er hann kominn til Danmerkur á nýjan leik, til helstu erkióvina Bröndby. „Hvort að það verði vandamál að stuðningsmönnunum líði svona, verður tíminn einn að leiða í ljós. Ég held að þetta verði betra ef gengur vel inni á vellinum. Svo það er það sem við einbeitum okkur að,“ sagði Ståle. Danski boltinn Tengdar fréttir Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna. Hluti stuðningsmanna félagsins hefur gefið út að þeir munu hvorki hrópa né syngja fyrir nýjasta framherja félagsins, Kamil Wilczek, en hann gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Kamil hafði áður spilað með erkifjendunum í Bröndby og stuðningsmennirnir geta ekki sætt sig við það. Nú hefur Norðmaðurinn Ståle svarað. „Ég hef sagt þetta þúsund sinnum áður. Tilfinningar eru hluti af fótboltanum og þær eru mikilvægar fyrir stuðningsmenn okkar,“ sagði Ståle í samtali við BT. Ståle til utilfredse fans: Kamil er en del af os https://t.co/pWP3ca7gI4— bold.dk (@bolddk) August 13, 2020 „En Kamil er hluti af okkur núna og við munum styðja hann eins mikið og hægt er svo hann geti náð árangri hérna.“ Wilczek skoraði 92 mörk í 163 leikjum fyrir Bröndby en hann var m.a. fyrirliði liðsins rétt áður en hann gekk í raðir Götzepe í Tyrklandi. Þar var hann einungis í hálft ár og nú er hann kominn til Danmerkur á nýjan leik, til helstu erkióvina Bröndby. „Hvort að það verði vandamál að stuðningsmönnunum líði svona, verður tíminn einn að leiða í ljós. Ég held að þetta verði betra ef gengur vel inni á vellinum. Svo það er það sem við einbeitum okkur að,“ sagði Ståle.
Danski boltinn Tengdar fréttir Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13. ágúst 2020 14:00