Neymar valinn maður leiksins en gaf hetju PSG verðlaunagripinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 22:31 Eric Maxim Choupo-Moting með verðlaunagripinn sem Neymar færði honum. getty/Michael Regan Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt. Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt.
Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39
Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00