Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 17:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/getty Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“ Enski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira
Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“
Enski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira