Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 17:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/getty Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“ Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira