Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2020 18:02 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum á Indlandi. AP/Rafiq Maqbool Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast, þegar þetta er skrifað og samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans. Minnst 737.520 hafa dáið. Af þeim sem vitað er að hafa smitast eru langflestir í Bandaríkjunum eða 5,1 milljón. Í Brasilíu hafa rúmlega þrjár milljónir smitast og 2,2 milljónir á Indlandi. Frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hófst smituðust tíu milljónir á sex mánuðum. Frá því tók einungis sex vikur að ná í 20 milljónir. Samkvæmt AP fréttaveitunni telja sérfræðingar að raunverulegur fjöldi smitaðra sé mun hærri. Sérstaklega með tilliti til takmarkaðar skimunar víða um heim og þess að allt að 40 prósent smitaðra sýni ekki einkenni. Þá eru sömuleiðis vísbendingar um að raunverulegur fjöldi látinna gæti verið hærri en opinberar tölur segja til um. Ríki Evrópu virðast að mestu hafa náð tökum á faraldrinum en með tilslökunum á ferðatakmörkunum og smitvörnum tók smituðum að fjölga víða á nýjan leik. Jean Castex, nýr forsætisráðherra Frakklands, varaði við því í dag að mögulega yrði erfitt að stöðva útbreiðsluna sem á sér stað þar í landi um þessar mundir. Castex sagði almenning vera orðinn kærulausan og allir þyrftu að taka höndum saman. Í dag var tilkynnt að smituðum hefði fjölgað um 1.397 á milli daga, sem er tvöfalt fleiri en degi áður. Í heildina hafa 239.355 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 30.327 hafa dáið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bandaríkin Brasilía Indland Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast, þegar þetta er skrifað og samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans. Minnst 737.520 hafa dáið. Af þeim sem vitað er að hafa smitast eru langflestir í Bandaríkjunum eða 5,1 milljón. Í Brasilíu hafa rúmlega þrjár milljónir smitast og 2,2 milljónir á Indlandi. Frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hófst smituðust tíu milljónir á sex mánuðum. Frá því tók einungis sex vikur að ná í 20 milljónir. Samkvæmt AP fréttaveitunni telja sérfræðingar að raunverulegur fjöldi smitaðra sé mun hærri. Sérstaklega með tilliti til takmarkaðar skimunar víða um heim og þess að allt að 40 prósent smitaðra sýni ekki einkenni. Þá eru sömuleiðis vísbendingar um að raunverulegur fjöldi látinna gæti verið hærri en opinberar tölur segja til um. Ríki Evrópu virðast að mestu hafa náð tökum á faraldrinum en með tilslökunum á ferðatakmörkunum og smitvörnum tók smituðum að fjölga víða á nýjan leik. Jean Castex, nýr forsætisráðherra Frakklands, varaði við því í dag að mögulega yrði erfitt að stöðva útbreiðsluna sem á sér stað þar í landi um þessar mundir. Castex sagði almenning vera orðinn kærulausan og allir þyrftu að taka höndum saman. Í dag var tilkynnt að smituðum hefði fjölgað um 1.397 á milli daga, sem er tvöfalt fleiri en degi áður. Í heildina hafa 239.355 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 30.327 hafa dáið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bandaríkin Brasilía Indland Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira