Nagelsmann hafnaði Real þegar Lopetegui var ráðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 15:15 Nagelsmann á hliðarlínunni. vísir/getty Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, segist hafa hafnað Real Madrid árið 2018 er félagið var í leit að nýjum stjóra eftir að Zinedine Zidane hætti. Zidane stýrði liðinu frá janúarmánuði árið 2016 og til sumarsins 2018 en þá hætti hann. Því hófu Madrídingar leit og ofarlega á listanum virðist nafn Nagelsmann hafa verið. Hann hafnaði því hins vegar og Madrídingar réðu Julen Lopetegui. Hann entist einungis fjóra mánuði í starfi, Santiago Solari í næstu fimm áður en Zidane var svo mættur aftur og er þar enn. „Við töluðum saman í síma en ég tók ákvörðun um þetta að lokum. Mér fannst þetta ekki rétta skrefið að fara til Real Madrid,“ sagði Nagelsmann í samtali við Marca. „Ég var einn af þeim sem kom til greina og listinn var ekki langur. Það var mikilvægt. Ég átti gott samtal við Jose Angel Sanchez [framkvæmdastjóra Real] og við ákváðum að þetta væri ekki rétta skrefið.“ Nagelsmann varð yngsti þjálfarinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar er hann tók við Hoffenheim 28 ára gamall árið 2018 en hann tók svo við Leipzig síðasta sumar. „Við ákváðum að tala aftur saman í framtíðinni ef Real vantaði þjálfara og ég væri á lausu.“ Leipzig er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þeir mæta hinu Madrídar-liðinu, Atletico, á fimmtudagskvöldið í Portúgal. Julian Nagelsmann claims he turned down Real Madrid offer in 2018 ahead of Champions League clash with rivals Atletico https://t.co/qIc833tMVr— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020 Spænski boltinn Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, segist hafa hafnað Real Madrid árið 2018 er félagið var í leit að nýjum stjóra eftir að Zinedine Zidane hætti. Zidane stýrði liðinu frá janúarmánuði árið 2016 og til sumarsins 2018 en þá hætti hann. Því hófu Madrídingar leit og ofarlega á listanum virðist nafn Nagelsmann hafa verið. Hann hafnaði því hins vegar og Madrídingar réðu Julen Lopetegui. Hann entist einungis fjóra mánuði í starfi, Santiago Solari í næstu fimm áður en Zidane var svo mættur aftur og er þar enn. „Við töluðum saman í síma en ég tók ákvörðun um þetta að lokum. Mér fannst þetta ekki rétta skrefið að fara til Real Madrid,“ sagði Nagelsmann í samtali við Marca. „Ég var einn af þeim sem kom til greina og listinn var ekki langur. Það var mikilvægt. Ég átti gott samtal við Jose Angel Sanchez [framkvæmdastjóra Real] og við ákváðum að þetta væri ekki rétta skrefið.“ Nagelsmann varð yngsti þjálfarinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar er hann tók við Hoffenheim 28 ára gamall árið 2018 en hann tók svo við Leipzig síðasta sumar. „Við ákváðum að tala aftur saman í framtíðinni ef Real vantaði þjálfara og ég væri á lausu.“ Leipzig er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þeir mæta hinu Madrídar-liðinu, Atletico, á fimmtudagskvöldið í Portúgal. Julian Nagelsmann claims he turned down Real Madrid offer in 2018 ahead of Champions League clash with rivals Atletico https://t.co/qIc833tMVr— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020
Spænski boltinn Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti