„Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2020 23:00 Pirlo og Buffon á góðri stundu. vísir/getty Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins. Maurizio Sarri var í morgun rekinn úr starfi sem þjálfari liðsins eftir að honum mistókst að koma liðinu áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Eins og áður segir var Pirlo nýráðin til starfa hjá félaginu sem þjálfari U23-ára liðsins en það átti að vera hans fyrsta þjálfarastarf. Það stóð ekki lengi yfir því síðdegis í dag, laugardag, var tilkynnt að Pirlo hefði verið ráðinn sem þjálfari aðalliðsins. „Svo nú þarf ég að kalla þig herra!?!?! Gangi þér vel með þetta nýja verkefni Andrea #CoachPirlo,“ skrifaði Gianluigi Buffon á Twitter-síðu sína. Buffon er samningsbundinn Juventus út næsta ár, rétt eins og Pirlo, en þeir léku saman hjá félaginu á árunum 2011 til 2015 og einnig hjá ítalska landsliðinu. Quindi ora devo chiamarti Mister!?!?! In bocca al lupo per questa nuova sfida Andrea! #CoachPirlo pic.twitter.com/CWHMUoyqR3— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 8, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34 Juventus búið að reka Sarri Maurizio Sarri hefur verið sagt upp störfum hjá Ítalíumeisturum Juventus eftir eitt ár með liðinu. 8. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins. Maurizio Sarri var í morgun rekinn úr starfi sem þjálfari liðsins eftir að honum mistókst að koma liðinu áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Eins og áður segir var Pirlo nýráðin til starfa hjá félaginu sem þjálfari U23-ára liðsins en það átti að vera hans fyrsta þjálfarastarf. Það stóð ekki lengi yfir því síðdegis í dag, laugardag, var tilkynnt að Pirlo hefði verið ráðinn sem þjálfari aðalliðsins. „Svo nú þarf ég að kalla þig herra!?!?! Gangi þér vel með þetta nýja verkefni Andrea #CoachPirlo,“ skrifaði Gianluigi Buffon á Twitter-síðu sína. Buffon er samningsbundinn Juventus út næsta ár, rétt eins og Pirlo, en þeir léku saman hjá félaginu á árunum 2011 til 2015 og einnig hjá ítalska landsliðinu. Quindi ora devo chiamarti Mister!?!?! In bocca al lupo per questa nuova sfida Andrea! #CoachPirlo pic.twitter.com/CWHMUoyqR3— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 8, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34 Juventus búið að reka Sarri Maurizio Sarri hefur verið sagt upp störfum hjá Ítalíumeisturum Juventus eftir eitt ár með liðinu. 8. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34
Juventus búið að reka Sarri Maurizio Sarri hefur verið sagt upp störfum hjá Ítalíumeisturum Juventus eftir eitt ár með liðinu. 8. ágúst 2020 13:00