Skilaði þúsund upprunaábyrgðum til forsætisráðherra í dag: Vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. ágúst 2020 20:30 Koen Kjartan Van de Putte og upprunaábyrgðirnar þúsund sem hann afhendi Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag. AÐSEND Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan. Orkumál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan.
Orkumál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira