Skilaði þúsund upprunaábyrgðum til forsætisráðherra í dag: Vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. ágúst 2020 20:30 Koen Kjartan Van de Putte og upprunaábyrgðirnar þúsund sem hann afhendi Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag. AÐSEND Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan. Orkumál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan.
Orkumál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira