Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 12:00 Okan á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Meistararnir eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap gegn FCK í síðari leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar en þeir unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Stuðningsmenn FCK voru mættir fyrir utan hótel tyrkneska félagsins í fyrrinótt, nóttina fyrir leikinn, og skutu upp flugeldum og reyndu að halda fyrir þeim vöku. Ef marka má blaðamannafundinn eftir leikinn í gær má ætla að þetta hafi gengið upp. Kopenhag'l taraftarlar Ba ak ehir'in kald oteli havai fi ek ya muruna tuttu. pic.twitter.com/5P8pGOKcBW— Sporcope (@sporcope) August 5, 2020 „Ég vil gjarnan segja frá þeim flugeldum sem voru sprengdir fyrir utan hótelið okkar í nótt. Klukkan korter yfir eitt og svo hálf þrjú. Þetta hafði áhrif á mig, leikmennina og aðra gesti á hótelinu,“ sagði Okan. „Við sýndum FCK mestu gestrisni í Istanbul og ég hafði ætlast til þess að FCK myndi gera það sama. Þetta er ekki félaginu að kenna en fólkið sem gerði þetta gengur enn laust, eftir því sem ég best veit. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur ekki gert nóg.“ „Ég hef spilað marga leiki í Evrópu og ég hef aldrei upplifað eitthvað í líkingu við þetta. Þetta er siðmenntað samfélag hérna en þetta er vandræðalegt fyrir Kaupmannahöfn,“ sagði Okan foxillur. Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Meistararnir eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap gegn FCK í síðari leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar en þeir unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Stuðningsmenn FCK voru mættir fyrir utan hótel tyrkneska félagsins í fyrrinótt, nóttina fyrir leikinn, og skutu upp flugeldum og reyndu að halda fyrir þeim vöku. Ef marka má blaðamannafundinn eftir leikinn í gær má ætla að þetta hafi gengið upp. Kopenhag'l taraftarlar Ba ak ehir'in kald oteli havai fi ek ya muruna tuttu. pic.twitter.com/5P8pGOKcBW— Sporcope (@sporcope) August 5, 2020 „Ég vil gjarnan segja frá þeim flugeldum sem voru sprengdir fyrir utan hótelið okkar í nótt. Klukkan korter yfir eitt og svo hálf þrjú. Þetta hafði áhrif á mig, leikmennina og aðra gesti á hótelinu,“ sagði Okan. „Við sýndum FCK mestu gestrisni í Istanbul og ég hafði ætlast til þess að FCK myndi gera það sama. Þetta er ekki félaginu að kenna en fólkið sem gerði þetta gengur enn laust, eftir því sem ég best veit. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur ekki gert nóg.“ „Ég hef spilað marga leiki í Evrópu og ég hef aldrei upplifað eitthvað í líkingu við þetta. Þetta er siðmenntað samfélag hérna en þetta er vandræðalegt fyrir Kaupmannahöfn,“ sagði Okan foxillur.
Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira