Casillas leggur hanskana endanlega á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 22:00 Casillas hefur ákveðið að kalla þetta gott enda orðinn 39 ára gamall. EPA-EFE/MANUEL FERNANDO ARAUJO Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020 Fótbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020
Fótbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira