Casillas leggur hanskana endanlega á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 22:00 Casillas hefur ákveðið að kalla þetta gott enda orðinn 39 ára gamall. EPA-EFE/MANUEL FERNANDO ARAUJO Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020 Fótbolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020
Fótbolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira