Casillas leggur hanskana endanlega á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 22:00 Casillas hefur ákveðið að kalla þetta gott enda orðinn 39 ára gamall. EPA-EFE/MANUEL FERNANDO ARAUJO Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020 Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020
Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira