Spænsku risarnir verðmætastir | Sex ensk lið meðal tíu efstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 13:30 Spánarmeistarar Real Madrid eru verðmætasta knattspyrnufélag í heimi. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Fyrirtækið Brand Finances hefur gefið út lista yfir verðmætustu knattspyrnufélög í heimi. Spánarmeistarar Real Madrid tróna þar á toppnum en liðið er metið á 1.286 milljarða evra. Aðeins munar sex milljónum evra [tæplega milljarður króna] á efstu tveimur liðunum. Lionel Messi og félagar í Barcelona eru í öðru sæti listans en Katalóníu-félagið er metið á 1.280 milljarða evra. Manchester United er svo í þriðja sæti en í efstu tíu sætunum eru sex lið frá Englandi, tvö frá Spáni, eitt frá Þýskalandi og eitt frá Frakklandi. Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra Athygli vekur að nífaldir Ítalíumeistarar Juventus eru meðal efstu tíu liðanna. Þeir eru í 11. sæti og þar á eftir kemur Borussia Dortmund. Alls eru svo 19 ensk lið meðal 50 verðmætustu knattspyrnuliða heims. FC Köln, RB Leipzig [bæði í Þýskalandi] og Leicester City [England] eru þau lið sem hækka hvað mest í virði milli ára. Öll hækkuðu um 40 prósent eða meira. Kórónufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á virði félaganna. Hefur virði Man United til að mynda fallið um ellefu prósentustig og Real um fjórtán. Áhrif kórónufaraldursins á knattspyrnufélög á sér engin fordæmi. Sjónvarpstekjur hafa minnkað og þá verða stærstu lið Evrópu – og heimsins – af fleiri milljónum [evra] þar sem þau leika fyrir luktum dyrum. Heildarvirði liðanna sem sitja í efstu 50 sætum listans hefur fallið í ár, er þetta í fyrsta skipti í sex ár sem það gerist. Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Fyrirtækið Brand Finances hefur gefið út lista yfir verðmætustu knattspyrnufélög í heimi. Spánarmeistarar Real Madrid tróna þar á toppnum en liðið er metið á 1.286 milljarða evra. Aðeins munar sex milljónum evra [tæplega milljarður króna] á efstu tveimur liðunum. Lionel Messi og félagar í Barcelona eru í öðru sæti listans en Katalóníu-félagið er metið á 1.280 milljarða evra. Manchester United er svo í þriðja sæti en í efstu tíu sætunum eru sex lið frá Englandi, tvö frá Spáni, eitt frá Þýskalandi og eitt frá Frakklandi. Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra Athygli vekur að nífaldir Ítalíumeistarar Juventus eru meðal efstu tíu liðanna. Þeir eru í 11. sæti og þar á eftir kemur Borussia Dortmund. Alls eru svo 19 ensk lið meðal 50 verðmætustu knattspyrnuliða heims. FC Köln, RB Leipzig [bæði í Þýskalandi] og Leicester City [England] eru þau lið sem hækka hvað mest í virði milli ára. Öll hækkuðu um 40 prósent eða meira. Kórónufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á virði félaganna. Hefur virði Man United til að mynda fallið um ellefu prósentustig og Real um fjórtán. Áhrif kórónufaraldursins á knattspyrnufélög á sér engin fordæmi. Sjónvarpstekjur hafa minnkað og þá verða stærstu lið Evrópu – og heimsins – af fleiri milljónum [evra] þar sem þau leika fyrir luktum dyrum. Heildarvirði liðanna sem sitja í efstu 50 sætum listans hefur fallið í ár, er þetta í fyrsta skipti í sex ár sem það gerist.
Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra
Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira