Gul viðvörun á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júlí 2020 06:57 Það mun blása hressilega á suðausturlandi á morgun. veðurstofa íslands Þrátt fyrir hægviðri í dag ættu landsmenn að vera undir hvassviðri búnir. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörn fyrir suðausturhornið sem tekur gildi strax á þriðja tímanum í nótt. Þar er búist við snörpum vindhviðum við fjöll, yfir 35 m/s, t.d. undir Öræfajökli og við Reynisfjall. Þetta getur skapað hættuleg akstursskilyrði, sérílagi fyrir ökutæki með aftanívagna og eiga ökumenn á ferðalagi austur um verslunarmannahelgina því að vera vakandi. Það verður hins vegar hægur vindur í dag, bjart með köflum norðaustanlands og stöku síðdegisskúrir, en skýjað og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Djúp lægð nálgast síðan úr suðri á morgun. Henni fylgir stíf austan- og norðaustanátt, en hvassviðri eða stormur suðaustanlands fram eftir degi sem fyrr segir. Gera má ráð fyrir rigningu um allt land og að það verði talsverð eða mikil úrkoma á Austfjörðum og Suðausturlandi. Lægðin mun áfram láta á sér kræla á laugardag en þá verður hún skammt suður af landinu. Áfram má því búast við talsverðri rigningu suðaustantil og skúrum á vestanverðu landinu, en norðaustanlands ætti hanga þurrt. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, en 15-23 við SA-ströndina fram eftir degi. Rigning með köflum, en talsverð eða mikil rigning á SA-landi og Austfjörðum. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast um landið V-vert. Á laugardag: Suðaustan 8-13 m/s A-til og norðaustan 8-13 á Vestfjörðum, annars hægari vindur. Þurrt að kalla NA-lands, talsverð rigning á SA-landi og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Á sunnudag: Breytileg átt og skúrir, en rigning A-lands. Hiti 9 til 16 stig. Á mánudag (frídagur verslunarmanna): Norðlæg eða breytileg átt og skúrir, hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Norðaustanátt og dálítil væta N-lands, en líkur á síðdegisskúrum á S-verðu landinu. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á miðvikudag: Útlit fyrir svipað veður áfram. Veður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Þrátt fyrir hægviðri í dag ættu landsmenn að vera undir hvassviðri búnir. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörn fyrir suðausturhornið sem tekur gildi strax á þriðja tímanum í nótt. Þar er búist við snörpum vindhviðum við fjöll, yfir 35 m/s, t.d. undir Öræfajökli og við Reynisfjall. Þetta getur skapað hættuleg akstursskilyrði, sérílagi fyrir ökutæki með aftanívagna og eiga ökumenn á ferðalagi austur um verslunarmannahelgina því að vera vakandi. Það verður hins vegar hægur vindur í dag, bjart með köflum norðaustanlands og stöku síðdegisskúrir, en skýjað og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Djúp lægð nálgast síðan úr suðri á morgun. Henni fylgir stíf austan- og norðaustanátt, en hvassviðri eða stormur suðaustanlands fram eftir degi sem fyrr segir. Gera má ráð fyrir rigningu um allt land og að það verði talsverð eða mikil úrkoma á Austfjörðum og Suðausturlandi. Lægðin mun áfram láta á sér kræla á laugardag en þá verður hún skammt suður af landinu. Áfram má því búast við talsverðri rigningu suðaustantil og skúrum á vestanverðu landinu, en norðaustanlands ætti hanga þurrt. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, en 15-23 við SA-ströndina fram eftir degi. Rigning með köflum, en talsverð eða mikil rigning á SA-landi og Austfjörðum. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast um landið V-vert. Á laugardag: Suðaustan 8-13 m/s A-til og norðaustan 8-13 á Vestfjörðum, annars hægari vindur. Þurrt að kalla NA-lands, talsverð rigning á SA-landi og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Á sunnudag: Breytileg átt og skúrir, en rigning A-lands. Hiti 9 til 16 stig. Á mánudag (frídagur verslunarmanna): Norðlæg eða breytileg átt og skúrir, hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Norðaustanátt og dálítil væta N-lands, en líkur á síðdegisskúrum á S-verðu landinu. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á miðvikudag: Útlit fyrir svipað veður áfram.
Veður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira