Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 11:00 Rosaleg stemning í Árósum í gær. mynd/Viktor B. Elefsen Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020 Danski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020
Danski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira