Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 07:30 Lionel Messi var langt niðri eftir leik Barcelona og Osasuna á Nývangi í gærkvöldi. EPA-EFE/Alberto Estevez Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn