Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Andri Eysteinsson skrifar

Í kvöldfréttum sýnum þegar kom til snarpra orðaskipta á Höfninni í Vestmannaeyjum þegar gamli Herjólfur sigldi til lands þrátt fyrir verkfallsaðgerðir hluta áhafnar.

Við greinum frá viðbrögðum formanns samninganefndar Icelandair vegna mistaka sem formaður samninganefndar flugfreyja segir að gerð hafi verið við gerð kjarasamnings sem felldur var á dögunum.

Þá segir Trump Bandaríkjaforseti að ríki sem noti lausnir kínverska tæknifyrirtækisins Huawei geti ekki átt í viðskiptum við Bandaríkin.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×