Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:41 Sóttvarnarhúsið stendur við Rauðarárstíg. Vísir/vilhelm Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08
Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53
Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38