Steyttu hnefa og krupu jafn lengi og lögreglumaðurinn kraup á hálsi Floyd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2020 11:30 Mikil samstaða var meðal leikmanna deildarinnar fyrir leikinn í gærkvöld. Mike Ehrmann/Getty Images MLS-deildin fór aftur af stað í gær með Orlando City og Inter Miami. Orlando vann leikinn 2-1 en það sem vakti mesta athygli voru mótmæli leikmanna beggja liða fyrir leik. MLS-deildin í fótbolta hófst í Bandaríkjunum í febrúar síðastliðnum. Eftir aðeins tvær umferðir þurfti að fresta deildinni vegna kórónufaraldursins. Nú er deildin loks farin aftur af stað en þó með breyttu sniði en áður. MLS players from across the league stood together for a Black Lives Matter demonstration prior to Orlando City vs. Inter Miami. pic.twitter.com/4wszNbCUG3— ESPN (@espn) July 9, 2020 Líkt og NBA-deildin í körfubolta verður leikið í Disney World í Orlando þar sem kórónufaraldurinn virðist enn lifa góðu lífi í Bandaríkjunum. Sky Sports greindi frá. Fyrir leik steyttu leikmenn beggja liða hnefa í loftið – til heiðurs Tommie Smith og John Carlos – á meðan aðrir krupu. Alls tóku 200 leikmenn deildarinnar þátt í mótmælunum sem var ætlað að minna á það óréttlæti sem litað fólk þarf að þola í Bandaríkjunum dag frá degi. „Svartur og stoltur“ og „Þögn er ofbeldi“ var meðal þess sem stóð á stuttermabolum sem margir leikmenn klæddust yfir treyjur sínar fyrir leikinn. Mótmælin stóðu yfir í átta mínútur og 46 sekúndur eða jafn lengi Thomas Lane, lögreglu-maðurinn sem myrti George Floyd. kraup á hálsi hans fyrr á þessu ári. Standing in solidarity with @BPCMLS. #BlackLivesMatter | #MLSisBlack pic.twitter.com/MCooMu9aER— Major League Soccer (@MLS) July 9, 2020 „Þetta er tækifæri fyrir okkur til að sýna að við stöndum saman. Með þessu getum við látið í okkur heyra og MLS-deildin hefur sýnt að hún stendur við bakið á okkur með því að leyfa okkur að mótmæla,“ sagði Justin Morrow, leikmaður Toronto FC og framkvæmdastjóri samtakanna „Svartir leikmenn fyrir breytingar,“ (e. Black Players for Change). Alls eru 170 svartir leikmenn MLS-deildarinnar í samtökunum sem voru stofnuð til að gefa leikmönnum rödd út á við og stuðla að breytingum bæði innan MLS sem utan. I applaud you @MLS well done. #BLM #MLSisBack pic.twitter.com/0JMMVD5LEF— Tim Howard (@TimHowardGK) July 9, 2020 Hvað leik Orlando og Inter Miami varðar þá vann Orlando mjög dramatískan 2-1 sigur. Luis Nani, fyrrum leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, reyndist hetja Orlando. Hann lagði upp jöfnunarmark þeirra á 70. mínútu og skoraði svo sigurmarkið þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Hetjan fékk svo heiðursskiptingu í kjölfarið. Celebrating a dub with your boys! pic.twitter.com/LwWZMPZuKL— Major League Soccer (@MLS) July 9, 2020 Sigur Orlando þýðir að liðið er nú á toppi riðilsins en MLS-deildin verður með breyttu sniði í ár. Leikið er í sex riðlum og efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 16-liða úrslit. Þau fjögur lið sem verða með besta árangurinn af þeim sex sem enda í 3. sæti fara einnig áfram í útsláttarkeppnina. Leikið er fyrir luktum dyrum í Disney World í Flórída. FC Dallas er eina lið deildarinnar sem vildi ekki taka þátt í keppninni sem fram fer frá 8. júlí til 11. ágúst. Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC hefja leik í dag en þeir mæta Philadelphia Union klukkan 13:00 að íslenskum tíma. Fótbolti MLS Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
MLS-deildin fór aftur af stað í gær með Orlando City og Inter Miami. Orlando vann leikinn 2-1 en það sem vakti mesta athygli voru mótmæli leikmanna beggja liða fyrir leik. MLS-deildin í fótbolta hófst í Bandaríkjunum í febrúar síðastliðnum. Eftir aðeins tvær umferðir þurfti að fresta deildinni vegna kórónufaraldursins. Nú er deildin loks farin aftur af stað en þó með breyttu sniði en áður. MLS players from across the league stood together for a Black Lives Matter demonstration prior to Orlando City vs. Inter Miami. pic.twitter.com/4wszNbCUG3— ESPN (@espn) July 9, 2020 Líkt og NBA-deildin í körfubolta verður leikið í Disney World í Orlando þar sem kórónufaraldurinn virðist enn lifa góðu lífi í Bandaríkjunum. Sky Sports greindi frá. Fyrir leik steyttu leikmenn beggja liða hnefa í loftið – til heiðurs Tommie Smith og John Carlos – á meðan aðrir krupu. Alls tóku 200 leikmenn deildarinnar þátt í mótmælunum sem var ætlað að minna á það óréttlæti sem litað fólk þarf að þola í Bandaríkjunum dag frá degi. „Svartur og stoltur“ og „Þögn er ofbeldi“ var meðal þess sem stóð á stuttermabolum sem margir leikmenn klæddust yfir treyjur sínar fyrir leikinn. Mótmælin stóðu yfir í átta mínútur og 46 sekúndur eða jafn lengi Thomas Lane, lögreglu-maðurinn sem myrti George Floyd. kraup á hálsi hans fyrr á þessu ári. Standing in solidarity with @BPCMLS. #BlackLivesMatter | #MLSisBlack pic.twitter.com/MCooMu9aER— Major League Soccer (@MLS) July 9, 2020 „Þetta er tækifæri fyrir okkur til að sýna að við stöndum saman. Með þessu getum við látið í okkur heyra og MLS-deildin hefur sýnt að hún stendur við bakið á okkur með því að leyfa okkur að mótmæla,“ sagði Justin Morrow, leikmaður Toronto FC og framkvæmdastjóri samtakanna „Svartir leikmenn fyrir breytingar,“ (e. Black Players for Change). Alls eru 170 svartir leikmenn MLS-deildarinnar í samtökunum sem voru stofnuð til að gefa leikmönnum rödd út á við og stuðla að breytingum bæði innan MLS sem utan. I applaud you @MLS well done. #BLM #MLSisBack pic.twitter.com/0JMMVD5LEF— Tim Howard (@TimHowardGK) July 9, 2020 Hvað leik Orlando og Inter Miami varðar þá vann Orlando mjög dramatískan 2-1 sigur. Luis Nani, fyrrum leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, reyndist hetja Orlando. Hann lagði upp jöfnunarmark þeirra á 70. mínútu og skoraði svo sigurmarkið þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Hetjan fékk svo heiðursskiptingu í kjölfarið. Celebrating a dub with your boys! pic.twitter.com/LwWZMPZuKL— Major League Soccer (@MLS) July 9, 2020 Sigur Orlando þýðir að liðið er nú á toppi riðilsins en MLS-deildin verður með breyttu sniði í ár. Leikið er í sex riðlum og efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 16-liða úrslit. Þau fjögur lið sem verða með besta árangurinn af þeim sex sem enda í 3. sæti fara einnig áfram í útsláttarkeppnina. Leikið er fyrir luktum dyrum í Disney World í Flórída. FC Dallas er eina lið deildarinnar sem vildi ekki taka þátt í keppninni sem fram fer frá 8. júlí til 11. ágúst. Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC hefja leik í dag en þeir mæta Philadelphia Union klukkan 13:00 að íslenskum tíma.
Fótbolti MLS Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira