Innlent

Konan sem leitað var að fannst látin

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Lögregla þakkar veitta aðstoð við leitina.
Lögregla þakkar veitta aðstoð við leitina.

María Ósk Sigurðardóttir, sem lýst var eftir í gærkvöldi, fannst látin rétt fyrir hádegi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu nú á fjórða tímanum. 

María var 43 ára og búsett í Grafarvogi í Reykjavík. Björgunarsveitir voru kallaðar út til aðstoðar við leit að henni í morgun og þakkar lögregla veitta aðstoð. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.