Lilja í sóttkví eftir smit í nærumhverfi hennar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2020 22:20 Lilja Alfreðsdóttir er komin í sóttkví Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, er kominn í tveggja vikna sóttkví. Frá þessu greinir Lilja á Facebook-síðu hennar í kvöld. „Vegna COVID-19 smits í nærumhverfi mínu ákvað ég að fara í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu. Ég fékk neikvæðar niðurstöður úr skimuninni í kvöld. Ég verð í sóttkví næstu tvær vikur,“ skrifar Lilja. „Þessi staða er mikilvæg hvatning til okkar allra að gæta áfram sóttvarna. Öll viljum við halda áfram að njóta frelsisins sem fallega íslenska sumarið hefur upp á að bjóða,“ skrifar hún ennfremur. Alls eru tólf virk smit og 434 í sóttkví samkvæmt tölum á Covid.is. Fjórir einstaklingar hafa greinst með kórónuveirusmit í tengslum við hópsmit sem kom upp á dögunum. Talið er líklegt að fimmta tilfellið sem kom upp í dag tengist einnig hópsmitinu en fjölmargir hafa þurft að fara í sóttkví frá því að hópsmitið kom upp. Þá fóru fimmtán atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í sóttkví eftir að starfsmaður ráðuneytisins greindist með smit. Starfsmennirnir vinna allir á sömu hæð og sá sem smitaðist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, er kominn í tveggja vikna sóttkví. Frá þessu greinir Lilja á Facebook-síðu hennar í kvöld. „Vegna COVID-19 smits í nærumhverfi mínu ákvað ég að fara í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu. Ég fékk neikvæðar niðurstöður úr skimuninni í kvöld. Ég verð í sóttkví næstu tvær vikur,“ skrifar Lilja. „Þessi staða er mikilvæg hvatning til okkar allra að gæta áfram sóttvarna. Öll viljum við halda áfram að njóta frelsisins sem fallega íslenska sumarið hefur upp á að bjóða,“ skrifar hún ennfremur. Alls eru tólf virk smit og 434 í sóttkví samkvæmt tölum á Covid.is. Fjórir einstaklingar hafa greinst með kórónuveirusmit í tengslum við hópsmit sem kom upp á dögunum. Talið er líklegt að fimmta tilfellið sem kom upp í dag tengist einnig hópsmitinu en fjölmargir hafa þurft að fara í sóttkví frá því að hópsmitið kom upp. Þá fóru fimmtán atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í sóttkví eftir að starfsmaður ráðuneytisins greindist með smit. Starfsmennirnir vinna allir á sömu hæð og sá sem smitaðist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira