Enski boltinn

Þessir eru án liðs í ensku úr­vals­deildinni frá og með morgun­deginum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Nathaniel Clyne er á leið burt frá Liverpool.
Nathaniel Clyne er á leið burt frá Liverpool. vísir/getty

Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní.

Þó nokkrir hafa þó ákveðið að klára tímabilið, sem lengdist vegna kórónuveirunnar, og hafa skrifað undir eins mánaðar framlengingu á samningi sínum.

Það eru þó ekki allir og leikmenn eins og Joe Hart og Jeff Hendrick hjá Burnley, Nathaniel Clyne hjá Liverpool og Angel Gomes þurfa ekki að mæta til æfinga með sínum liðum frá og með morgundeginum.

Neðangreindur listi er unninn upp úr gögnum Transfermarkt en 27 leikmenn eru samkvæmt þessum lista án félags frá og með morgundeginum.

Aston Villa:

James Chester

Andre Green

Bournemouth:

Ryan Fraser

Jordon Ibe

Burnley:

Joe Hart

Aaron Lennon

Adam Legzdins

Jeff Hendrick

Crystal Palace:

Scott Dann

Stephen Henderson

Everton:

Oumar Niasse

Cuco Martina

Luke Garbutt

Leicester:

Nampalys Mendy

Liverpool:

Nathaniel Clyne

Manchester United:

Angel Gomes

Newcastle:

Rob Elliott

Jack Colback

Karl Darlow

Matt Longstaff

Sheffield United:

Phil Jagielka

Leon Clarke

Ricky Holmes

Jack Rodwell

Kieron Freeman

Ravel Morrison

John Lundstram

West Ham:

Pablo Zabaleta

Carlos Sanchez




Fleiri fréttir

Sjá meira


×