Djammaði með Clooney og Megan Fox degi fyrir Meistaradeildarleik sem hann skoraði svo í Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 08:00 Sneijder var lykilmaður í liði Inter sem fór alla leið í öllum keppnum tímabilið 2009-2010. Nordic Photos/AFP Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira