Djammaði með Clooney og Megan Fox degi fyrir Meistaradeildarleik sem hann skoraði svo í Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 08:00 Sneijder var lykilmaður í liði Inter sem fór alla leið í öllum keppnum tímabilið 2009-2010. Nordic Photos/AFP Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Sjá meira
Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Sjá meira