Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum

Sindri Sverrisson skrifar
Kristinn Steindórsson var hetja Breiðabliks í kvöld.
Kristinn Steindórsson var hetja Breiðabliks í kvöld. VÍSIR/VILHELM

Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld.

Keflavík komst í 2-1 í leiknum og 1. deildarliðið var ansi nálægt því að slá út eitt besta lið landsins. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.

Klippa: Mörkin í leik Breiðabliks og Keflavíkur


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.