Vonast eftir því að skimun á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst Andri Eysteinsson skrifar 24. júní 2020 20:00 Forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals útsýnar segist vonast til þess að skimunum vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst. Þórunn Reynisdóttir, forstjóri ferðaskrifstofunnar ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Núna er verið að upplýsa betur hvernig aðstæður eru á hverjum stað, hver skilyrðin eru og þá þorir fólk að fara. Svo vonumst við bara til þess að þeir hætti skimuninni hérna og hleypi okkur Íslendingum fram og til baka til Tenerife og Alicante“ sagði Þórunn eftir að hafa greint frá því að aðsókn í ferðir á vegum Úrvals útsýnar væri að aukast. „Við viljum geta farið hérna fram og til baka án þess að lenda í skimun í Keflavík.“ Þórunn sagði fólk vera byrjað að spá og spekúlera í mögulegum utanlandsferðum og sagði ferðaskrifstofuna miðla upplýsingum til Íslendinga um stöðuna í öðrum löndum. Hún sagði þá að gríðarleg aukning hafi verið á vefnum hjá ferðaskrifstofunni en nýverið hófst sala í vélar til Spánar. „Fólk hefur kannski ekki verið undirbúið fyrir að þetta myndi gerast svona fljótt. Við vonumst til þess að fylla vélarnar í byrjun júlí,“ sagði Þórunn. Þórunn sagði að daglega bærust ný tilboð frá hóteleigendum ytra og hafi verð því verið að lækka aðeins. „Það er enginn munur á þeim og okkur Íslendingunum sem eru að taka á móti útlendingum. Spánverjar fagna því verulega að við séum að koma Íslendingum út í sólina til þeirra.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Reykjavík síðdegis Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals útsýnar segist vonast til þess að skimunum vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst. Þórunn Reynisdóttir, forstjóri ferðaskrifstofunnar ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Núna er verið að upplýsa betur hvernig aðstæður eru á hverjum stað, hver skilyrðin eru og þá þorir fólk að fara. Svo vonumst við bara til þess að þeir hætti skimuninni hérna og hleypi okkur Íslendingum fram og til baka til Tenerife og Alicante“ sagði Þórunn eftir að hafa greint frá því að aðsókn í ferðir á vegum Úrvals útsýnar væri að aukast. „Við viljum geta farið hérna fram og til baka án þess að lenda í skimun í Keflavík.“ Þórunn sagði fólk vera byrjað að spá og spekúlera í mögulegum utanlandsferðum og sagði ferðaskrifstofuna miðla upplýsingum til Íslendinga um stöðuna í öðrum löndum. Hún sagði þá að gríðarleg aukning hafi verið á vefnum hjá ferðaskrifstofunni en nýverið hófst sala í vélar til Spánar. „Fólk hefur kannski ekki verið undirbúið fyrir að þetta myndi gerast svona fljótt. Við vonumst til þess að fylla vélarnar í byrjun júlí,“ sagði Þórunn. Þórunn sagði að daglega bærust ný tilboð frá hóteleigendum ytra og hafi verð því verið að lækka aðeins. „Það er enginn munur á þeim og okkur Íslendingunum sem eru að taka á móti útlendingum. Spánverjar fagna því verulega að við séum að koma Íslendingum út í sólina til þeirra.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Reykjavík síðdegis Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent