Vonast eftir því að skimun á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst Andri Eysteinsson skrifar 24. júní 2020 20:00 Forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals útsýnar segist vonast til þess að skimunum vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst. Þórunn Reynisdóttir, forstjóri ferðaskrifstofunnar ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Núna er verið að upplýsa betur hvernig aðstæður eru á hverjum stað, hver skilyrðin eru og þá þorir fólk að fara. Svo vonumst við bara til þess að þeir hætti skimuninni hérna og hleypi okkur Íslendingum fram og til baka til Tenerife og Alicante“ sagði Þórunn eftir að hafa greint frá því að aðsókn í ferðir á vegum Úrvals útsýnar væri að aukast. „Við viljum geta farið hérna fram og til baka án þess að lenda í skimun í Keflavík.“ Þórunn sagði fólk vera byrjað að spá og spekúlera í mögulegum utanlandsferðum og sagði ferðaskrifstofuna miðla upplýsingum til Íslendinga um stöðuna í öðrum löndum. Hún sagði þá að gríðarleg aukning hafi verið á vefnum hjá ferðaskrifstofunni en nýverið hófst sala í vélar til Spánar. „Fólk hefur kannski ekki verið undirbúið fyrir að þetta myndi gerast svona fljótt. Við vonumst til þess að fylla vélarnar í byrjun júlí,“ sagði Þórunn. Þórunn sagði að daglega bærust ný tilboð frá hóteleigendum ytra og hafi verð því verið að lækka aðeins. „Það er enginn munur á þeim og okkur Íslendingunum sem eru að taka á móti útlendingum. Spánverjar fagna því verulega að við séum að koma Íslendingum út í sólina til þeirra.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Reykjavík síðdegis Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals útsýnar segist vonast til þess að skimunum vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst. Þórunn Reynisdóttir, forstjóri ferðaskrifstofunnar ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Núna er verið að upplýsa betur hvernig aðstæður eru á hverjum stað, hver skilyrðin eru og þá þorir fólk að fara. Svo vonumst við bara til þess að þeir hætti skimuninni hérna og hleypi okkur Íslendingum fram og til baka til Tenerife og Alicante“ sagði Þórunn eftir að hafa greint frá því að aðsókn í ferðir á vegum Úrvals útsýnar væri að aukast. „Við viljum geta farið hérna fram og til baka án þess að lenda í skimun í Keflavík.“ Þórunn sagði fólk vera byrjað að spá og spekúlera í mögulegum utanlandsferðum og sagði ferðaskrifstofuna miðla upplýsingum til Íslendinga um stöðuna í öðrum löndum. Hún sagði þá að gríðarleg aukning hafi verið á vefnum hjá ferðaskrifstofunni en nýverið hófst sala í vélar til Spánar. „Fólk hefur kannski ekki verið undirbúið fyrir að þetta myndi gerast svona fljótt. Við vonumst til þess að fylla vélarnar í byrjun júlí,“ sagði Þórunn. Þórunn sagði að daglega bærust ný tilboð frá hóteleigendum ytra og hafi verð því verið að lækka aðeins. „Það er enginn munur á þeim og okkur Íslendingunum sem eru að taka á móti útlendingum. Spánverjar fagna því verulega að við séum að koma Íslendingum út í sólina til þeirra.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Reykjavík síðdegis Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira