Hnarreistur humar við Hafið bláa Andri Eysteinsson skrifar 18. júní 2020 20:44 Humarinn stendur glæsilegur við veitingastaðinn Hafið bláa. Aðsend Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. Listamaðurinn, sem hannaði og smíðaði humarinn, er Kjartan B. Sigurðsson sjómaður búsettur í Þorlákshöfn en hann segir í samtali við Vísi að talsverð vinna hafi farið í gerð listaverksins. „Það voru þau Hannes og Tóta [Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir eigendur Hafsins bláa] sem vildu fá humar við veitingastaðinn. Ég hafði nægan tíma svo ég fór í verkið,“ sagði Kjartan. Fréttavefurinn Sunnlenska hefur eftir Ólafi Hannessyni, syni Hannesar og Þórhildar að verkinu sé ekki síst ætlað að heiðra sjómenn. Fjölskylda hans, kennd við Hraun í Ölfusi, voni þó að almenningur muni njóta verksins. Listaverkið var afhjúpaði með nokkurri viðhöfn á þjóðhátíðardaginn. „Sveitarstjórninni var boðið en það voru þau Hannes og Tóta sem sáu um það, ég flaut bara með,“ sagði listamaðurinn hógvær. Ölfus Styttur og útilistaverk Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira
Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. Listamaðurinn, sem hannaði og smíðaði humarinn, er Kjartan B. Sigurðsson sjómaður búsettur í Þorlákshöfn en hann segir í samtali við Vísi að talsverð vinna hafi farið í gerð listaverksins. „Það voru þau Hannes og Tóta [Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir eigendur Hafsins bláa] sem vildu fá humar við veitingastaðinn. Ég hafði nægan tíma svo ég fór í verkið,“ sagði Kjartan. Fréttavefurinn Sunnlenska hefur eftir Ólafi Hannessyni, syni Hannesar og Þórhildar að verkinu sé ekki síst ætlað að heiðra sjómenn. Fjölskylda hans, kennd við Hraun í Ölfusi, voni þó að almenningur muni njóta verksins. Listaverkið var afhjúpaði með nokkurri viðhöfn á þjóðhátíðardaginn. „Sveitarstjórninni var boðið en það voru þau Hannes og Tóta sem sáu um það, ég flaut bara með,“ sagði listamaðurinn hógvær.
Ölfus Styttur og útilistaverk Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira