Ákæra gefin út á hendur manni sem sakaður er um að bera sig fyrir framan börn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2020 12:40 Héraðssaksóknari Vísir/Vilhelm Ákæra hefur verið gefin út á hendur karlmanni sem sakaður er um að hafa ítrekað berað sig og stundað sjálfsfróun úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina sem staðsett er í Rimahverfi í Grafarvogi. Þetta hefur mbl.is fengið staðfest hjá embætti héraðssaksóknara. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 8. júní síðastliðinn en foreldrar barnanna í hverfinu eru ráðþrota vegna málsins. Hann býr á jarðhæð í fjölbýlishúsi og er leikvöllur beint fyrir framan gluggann hans. Maðurinn fékk árið 2011 dóm fyrir blygðunarsemisbrot fyrir að hafa staðið í glugganum í fráhnepptri skyrtu einni fata og strokið á sér getnaðarliminn í augsýn barna og fullorðins fólks. Þá fékk hann tveggja mánaða dóm árið 2014 fyrir að hafa sært blygðunarkennd níu ára barns fyrir samskonar athæfi. Þá hefur maðurinn margoft verið tilkynntur til lögreglu. Maðurinn var nýlega tilkynntur til lögreglu fyrir að hafa snert sig í glugganum ber að neðan og á meðan horft á börn sem voru að leik. Fréttastofa Vísis hefur óskað eftir ákærunni á hendur manninum. Þá hafa á annað hundrað foreldrar barna í Grafarvogi ritað undir bréf til dómsmálaráðherra, barnamálaráðherra og annarra yfirvalda þar sem óskað var eftir samráði og tafarlausum aðgerðum til að vernda börn í Rimahverfi gegn kynferðislegri áreitni. Kynferðisofbeldi Dómsmál Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur karlmanni sem sakaður er um að hafa ítrekað berað sig og stundað sjálfsfróun úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina sem staðsett er í Rimahverfi í Grafarvogi. Þetta hefur mbl.is fengið staðfest hjá embætti héraðssaksóknara. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 8. júní síðastliðinn en foreldrar barnanna í hverfinu eru ráðþrota vegna málsins. Hann býr á jarðhæð í fjölbýlishúsi og er leikvöllur beint fyrir framan gluggann hans. Maðurinn fékk árið 2011 dóm fyrir blygðunarsemisbrot fyrir að hafa staðið í glugganum í fráhnepptri skyrtu einni fata og strokið á sér getnaðarliminn í augsýn barna og fullorðins fólks. Þá fékk hann tveggja mánaða dóm árið 2014 fyrir að hafa sært blygðunarkennd níu ára barns fyrir samskonar athæfi. Þá hefur maðurinn margoft verið tilkynntur til lögreglu. Maðurinn var nýlega tilkynntur til lögreglu fyrir að hafa snert sig í glugganum ber að neðan og á meðan horft á börn sem voru að leik. Fréttastofa Vísis hefur óskað eftir ákærunni á hendur manninum. Þá hafa á annað hundrað foreldrar barna í Grafarvogi ritað undir bréf til dómsmálaráðherra, barnamálaráðherra og annarra yfirvalda þar sem óskað var eftir samráði og tafarlausum aðgerðum til að vernda börn í Rimahverfi gegn kynferðislegri áreitni.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent