Aron Einar og Heimir ræddu ótrúlegt jafntefli Íslands og Portúgal á EM fyrir fjórum árum | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 11:00 Íslenska landsliðið komst verulega undir skinnið á Cristiano Ronaldo á þessum degi fyrir fjórum árum. Vísir/Getty Fyrir fjórum árum gerðu Ísland og Portúgal 1-1 jafntefli í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins á stórmóti í fótbolta. Ísland fór alla leið í 8-liða úrslit þar sem liðið tapaði 5-2 gegn Frakklandi á meðan Portúgal stóð uppi sem Evrópumeistari. Knattspyrnusamband Evrópu hefur birt skemmtilegt myndband í tilefni þessa merka leiks en þar eru svipmyndir úr leiknum ásamt ásamt viðtölum við Aron Einar Gunnarsson, Heimi Hallgrímsson og Nani - markaskorara Portúgals í leiknum. Sjá má myndbandið í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Það var mikil spenna enda vorum við að undirbúa okkur – á þeim tíma – fyrir stærsta leik í sögu Íslands,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, um tilfinningu leikmanna fyrir leikinn sem fram fór í Saint-Etienne. Aron Einar fagnar eftir ótrúlegan sigur á Englandi á EM í Frakklandi.vísir/vilhelm „Það var lítill fugl sem hvíslaði að manni að mögulega væri Portúgal of stór biti fyrir okkur svo ég held að mikið að fólki hafi óttast að við myndum tapa stórt,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þáverandi þjálfara liðsins, um sína tilfinningu í aðdraganda leiksins. „Við byrjuðum leikinn nokkuð vel og fengum ágætis færi ásamt því að við héldum þeim í skefjum. Við vorum mjög vel undirbúnir fyrir þennan leik enda vissum við hversu mikil ógn stafaði af þessu portúgalska liði,“ sagði Aron Einar jafnframt. Einnig var rætt við Nani – fyrrum leikmann Manchester United – en hann var sáttur með byrjun sína á mótinu. Þó leikurinn hafi ekki farið eins og Portúgalir höfðu ætlast til þá fór mótið í sögubækurnar hjá Portúgal þar sem liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik. „Þetta stig gaf okkur mikið sjálfstraust og við gátum byggt á því. Þetta var líklega mikilvægasti leikurinn okkar á öllu mótinu þar sem við höfðum aldrei áður verið á stórmóti og vissum ekki hversu sterkir við værum á því sviði,“ sagði Heimir að lokum. Klippa: Upprifjun: Ísland - Portúgal á EM 2016 Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Fyrir fjórum árum gerðu Ísland og Portúgal 1-1 jafntefli í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins á stórmóti í fótbolta. Ísland fór alla leið í 8-liða úrslit þar sem liðið tapaði 5-2 gegn Frakklandi á meðan Portúgal stóð uppi sem Evrópumeistari. Knattspyrnusamband Evrópu hefur birt skemmtilegt myndband í tilefni þessa merka leiks en þar eru svipmyndir úr leiknum ásamt ásamt viðtölum við Aron Einar Gunnarsson, Heimi Hallgrímsson og Nani - markaskorara Portúgals í leiknum. Sjá má myndbandið í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Það var mikil spenna enda vorum við að undirbúa okkur – á þeim tíma – fyrir stærsta leik í sögu Íslands,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, um tilfinningu leikmanna fyrir leikinn sem fram fór í Saint-Etienne. Aron Einar fagnar eftir ótrúlegan sigur á Englandi á EM í Frakklandi.vísir/vilhelm „Það var lítill fugl sem hvíslaði að manni að mögulega væri Portúgal of stór biti fyrir okkur svo ég held að mikið að fólki hafi óttast að við myndum tapa stórt,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þáverandi þjálfara liðsins, um sína tilfinningu í aðdraganda leiksins. „Við byrjuðum leikinn nokkuð vel og fengum ágætis færi ásamt því að við héldum þeim í skefjum. Við vorum mjög vel undirbúnir fyrir þennan leik enda vissum við hversu mikil ógn stafaði af þessu portúgalska liði,“ sagði Aron Einar jafnframt. Einnig var rætt við Nani – fyrrum leikmann Manchester United – en hann var sáttur með byrjun sína á mótinu. Þó leikurinn hafi ekki farið eins og Portúgalir höfðu ætlast til þá fór mótið í sögubækurnar hjá Portúgal þar sem liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik. „Þetta stig gaf okkur mikið sjálfstraust og við gátum byggt á því. Þetta var líklega mikilvægasti leikurinn okkar á öllu mótinu þar sem við höfðum aldrei áður verið á stórmóti og vissum ekki hversu sterkir við værum á því sviði,“ sagði Heimir að lokum. Klippa: Upprifjun: Ísland - Portúgal á EM 2016
Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira