Fótbolti

Búið að draga í Mjólkurbikarnum | Enginn Pepsi-slagur karlamegin

Ísak Hallmundarson skrifar

Í kjölfar leiks Grindavíkur og ÍBV var dregið í 32-liða úrslit karla og 16-liða úrslit kvenna í Mjólkurbikarnum.

2. umferðir Mjólkurbikars karla og kvenna klárast á morgun en í kvöld var dregið í 32-liða úrslit karla og 16-liða úrslit kvenna.

Mjólkurbikar kvenna:

Valur – ÍBV

ÍA - Augnablik/Grindavík 

KR - Tindastóll

Haukar/Víkingur R. - Fjarðab/Höttur/Leiknir/ Sindri

Stjarnan - Selfoss

Fylkir - Breiðablik

Þróttur R. - FH

Þór/KA - Keflavík/Afturelding

Mjólkurbikar karla

Fjölnir – Selfoss

Breiðablik – Keflavík

SR – Valur

Kórdrengir – ÍA

KA – Leiknir R.

Þór – Reynir S.

Vængir Júpíters – KR

Stjarnan – Leiknir F.

ÍH – Fylkir

ÍBV – Tindastól / Samherjar

Fram – ÍR

KF/Magni – HK

Þróttur R. – FH

Grótta – Höttur/Huginn /Fjarðabyggð

Afturelding – Árborg

Víkingur Ó. – Víkingur R.

Spilað verður 23. -24. júní karlamegin og 10. júlí kvennamegin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×