Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2020 21:40 Maðurinn var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega á stúlku sem þá var 14 ára gömul. Vísir/Vilhelm Gunnar Viðar Valdimarsson var í dag dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Þá er honum gert að greiða henni 1,2 milljónir króna í miskabætur. Samkvæmt dómnum var talið sannað að Gunnar hafi í tvígang farið með stúlkuna heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnari hafi þá verið kunnugt um aldur stúlkunnar en töluverður aldursmunur var á þeim. Málið var fyrst tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2018 og féll dómur þann 23. nóvember 2018 í málinu. Gunnar var þá dæmdur í 15 mánaða fangelsi en dómurinn var þyngdur hjá Landsrétti. Gunnar var sakfelldur fyrir að hafa tvisvar sinnum á tímabilinu mars til maí árið 2016 farið með stúlkuna sem þá var 14 ára gömul heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnar neitaði sök en hann var 36 ára gamall þegar brotin voru framin. Þau áttu einnig í samskiptum sem fóru fram í gegn um samskiptamiðla á netinu. Gunnar hélt því fram að samskipti hans við stúlkuna hafi ekki verið af kynferðislegum toga, í mesta lagi daður. Hún hafi einu sinni komið inn á heimili hans til þess að fara á salernið. Stúlkan hefur haldið því staðfastlega fram að atvik hafi verið með þeim hætti sem lýst hefur verið hér og að Gunnar hafi vitað að hún væri 14 ára gömul. Hún hafi sagt honum það þegar þau hittust í fyrra skiptið. Rannsókn lögreglu hófst í maí 2016 og lauk í desember sama ár. Ákæra var ekki gefin út fyrr en í janúar 201 og dómur var kveðinn upp í héraðsdómi í nóvember 2018. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu í desember sama ár. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Gunnar Viðar Valdimarsson var í dag dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Þá er honum gert að greiða henni 1,2 milljónir króna í miskabætur. Samkvæmt dómnum var talið sannað að Gunnar hafi í tvígang farið með stúlkuna heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnari hafi þá verið kunnugt um aldur stúlkunnar en töluverður aldursmunur var á þeim. Málið var fyrst tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2018 og féll dómur þann 23. nóvember 2018 í málinu. Gunnar var þá dæmdur í 15 mánaða fangelsi en dómurinn var þyngdur hjá Landsrétti. Gunnar var sakfelldur fyrir að hafa tvisvar sinnum á tímabilinu mars til maí árið 2016 farið með stúlkuna sem þá var 14 ára gömul heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnar neitaði sök en hann var 36 ára gamall þegar brotin voru framin. Þau áttu einnig í samskiptum sem fóru fram í gegn um samskiptamiðla á netinu. Gunnar hélt því fram að samskipti hans við stúlkuna hafi ekki verið af kynferðislegum toga, í mesta lagi daður. Hún hafi einu sinni komið inn á heimili hans til þess að fara á salernið. Stúlkan hefur haldið því staðfastlega fram að atvik hafi verið með þeim hætti sem lýst hefur verið hér og að Gunnar hafi vitað að hún væri 14 ára gömul. Hún hafi sagt honum það þegar þau hittust í fyrra skiptið. Rannsókn lögreglu hófst í maí 2016 og lauk í desember sama ár. Ákæra var ekki gefin út fyrr en í janúar 201 og dómur var kveðinn upp í héraðsdómi í nóvember 2018. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu í desember sama ár.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent