Guðmundur Franklín gersigraði Guðna að mati hlustenda Útvarps Sögu Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2020 13:53 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2 í gærkvöld. Að mati hlustenda Útvarps Sögu kom Guðmundur þar talsvert betur fyrir. Vísir/Sigurjón Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Útvarp Saga efndi til í kjölfar kappræðna sem Stöð 2 bauð uppá í gær milli forsetaframbjóðendanna Guðmundar Franklín Jónssonar og Guðna Th. Jóhannssonar, telur að þar hafi Guðmundur Franklín staðið sig betur. Spurningin var einfaldlega: Hvor stóð sig betur í kappræðunum á Stöð 2? Niðurstaðan liggur nú fyrir, afgerandi en þeir sem segja Guðmundur Franklín eru 64,6% en þeir sem segja Guðni Th. Jóhannesson eru 35,5%. Þetta gæti komið þeim á óvart sem tjáðu sig um þennan sama þátt á Twitter en þar fær Guðmundur Franklín heldur nöturlega útreið. Og samkvæmt skoðanakönnun sem kynnt var í þætti Stöðvar 2 hefur Guðni mikla yfirburði þegar litið er til fylgis. Vart ætti að þurfa að nefna að netkannanir sem þessar þykja ekki mjög áreiðanlegar þó þær kunni með fyrirvörum að mæla baramóterinn innan tiltekinna hópa. En vert er að gera sér grein fyrir einmitt því en og hafa fyrirvara á að slíkar kannanir mæli stöðu mála almennt og yfirleitt. Þannig kom það flatt upp á Sturlu Jónsson vörubílsstjóra og stuðningsmenn hans þegar talið var uppúr kössunum þá er Sturla bauð sig fram til forseta, en þeir höfðu einkum litið til sambærilegra kannana og hér er fjallað um. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“ „Ert þú stoltur af því að vera Íslendingur? Nú kallar þú þjóð þína meðal annars þrasgjarna, fávísan lýð og rasista. Fyrir það að berjast í þorskastríðunum. Eins veltirðu fyrir þér hvort hún eigi almennt að vera sjálfstæð í útvarpsviðtali í Speglinum í kring um IceSave,“ spurði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands að í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 21:58 „Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15 Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 12. júní 2020 11:04 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira
Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Útvarp Saga efndi til í kjölfar kappræðna sem Stöð 2 bauð uppá í gær milli forsetaframbjóðendanna Guðmundar Franklín Jónssonar og Guðna Th. Jóhannssonar, telur að þar hafi Guðmundur Franklín staðið sig betur. Spurningin var einfaldlega: Hvor stóð sig betur í kappræðunum á Stöð 2? Niðurstaðan liggur nú fyrir, afgerandi en þeir sem segja Guðmundur Franklín eru 64,6% en þeir sem segja Guðni Th. Jóhannesson eru 35,5%. Þetta gæti komið þeim á óvart sem tjáðu sig um þennan sama þátt á Twitter en þar fær Guðmundur Franklín heldur nöturlega útreið. Og samkvæmt skoðanakönnun sem kynnt var í þætti Stöðvar 2 hefur Guðni mikla yfirburði þegar litið er til fylgis. Vart ætti að þurfa að nefna að netkannanir sem þessar þykja ekki mjög áreiðanlegar þó þær kunni með fyrirvörum að mæla baramóterinn innan tiltekinna hópa. En vert er að gera sér grein fyrir einmitt því en og hafa fyrirvara á að slíkar kannanir mæli stöðu mála almennt og yfirleitt. Þannig kom það flatt upp á Sturlu Jónsson vörubílsstjóra og stuðningsmenn hans þegar talið var uppúr kössunum þá er Sturla bauð sig fram til forseta, en þeir höfðu einkum litið til sambærilegra kannana og hér er fjallað um.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“ „Ert þú stoltur af því að vera Íslendingur? Nú kallar þú þjóð þína meðal annars þrasgjarna, fávísan lýð og rasista. Fyrir það að berjast í þorskastríðunum. Eins veltirðu fyrir þér hvort hún eigi almennt að vera sjálfstæð í útvarpsviðtali í Speglinum í kring um IceSave,“ spurði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands að í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 21:58 „Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15 Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 12. júní 2020 11:04 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira
„Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“ „Ert þú stoltur af því að vera Íslendingur? Nú kallar þú þjóð þína meðal annars þrasgjarna, fávísan lýð og rasista. Fyrir það að berjast í þorskastríðunum. Eins veltirðu fyrir þér hvort hún eigi almennt að vera sjálfstæð í útvarpsviðtali í Speglinum í kring um IceSave,“ spurði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands að í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 21:58
„Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15
Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 12. júní 2020 11:04