Starfsfólk Vínbúðanna fagnar rafrænu ökuskírteinunum Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2020 08:21 Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri hún ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum. ÁTVR/Vilhelm Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segist gera ráð fyrir að starfsfólk Vínbúðanna muni fagna hinum nýju rafrænum skilríkjum sem væntanleg eru í lok mánaðar. „Rafræn ökuskírteini munu væntanlega auðvelda skilríkjaeftirlit sérstaklega þar sem fleiri viðskiptavinir kjósa rafrænar greiðslur svo sem í síma,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá því fyrr í vikunni að Íslendingar muni geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum embætti ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, verkefnastofu á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Starfsmenn Vínbúðarinnar hafa uppi eftirlit og tryggja að allir þeir sem kaupa vín eigi að geta sýnt fram á að vera tuttugu ára eða eldri. „Án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri ég ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum,“ segir Sigrún Ósk. Hún segir að ef upp kemur grunur um fölsuð skilríki sé almenna reglan að viðkomandi sé beðinn um að framvísa öðrum skilríkjum til staðfestingar. „Eins og áður með fyrirvara um að ég hef ekki séð útfærsluna, þá myndi ég gera ráð fyrir að rafræn ökuskírteini væri góð leið til að sanna aldur í Vínbúðum,“ segir Sigrún. Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segist gera ráð fyrir að starfsfólk Vínbúðanna muni fagna hinum nýju rafrænum skilríkjum sem væntanleg eru í lok mánaðar. „Rafræn ökuskírteini munu væntanlega auðvelda skilríkjaeftirlit sérstaklega þar sem fleiri viðskiptavinir kjósa rafrænar greiðslur svo sem í síma,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá því fyrr í vikunni að Íslendingar muni geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum embætti ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, verkefnastofu á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Starfsmenn Vínbúðarinnar hafa uppi eftirlit og tryggja að allir þeir sem kaupa vín eigi að geta sýnt fram á að vera tuttugu ára eða eldri. „Án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri ég ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum,“ segir Sigrún Ósk. Hún segir að ef upp kemur grunur um fölsuð skilríki sé almenna reglan að viðkomandi sé beðinn um að framvísa öðrum skilríkjum til staðfestingar. „Eins og áður með fyrirvara um að ég hef ekki séð útfærsluna, þá myndi ég gera ráð fyrir að rafræn ökuskírteini væri góð leið til að sanna aldur í Vínbúðum,“ segir Sigrún.
Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00