Ólafur tekur ekki við Esbjerg Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 10:15 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall. Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall.
Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira